Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 92

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 92
166 Tímarit lögfrœðinga að dómurinn væri rangur um þá staðreynd. Og mundi slík sönnun venjulega vera mjög torveld eða óframkvæmanleg. XVII. Málskot. Eftir lögum er málskot með tvennum hætti: Kæra og áfrýjun. Kæruaðferðin er ný í opinberum málum, en hefur verið í lögum um einkamál síðan lög nr. 85/1936 komu til framkvæmdar. 1 opinberum málum er sú aðferð eigi síður nauðsynleg og heppileg en í einkamálum. Er heppilegt að fá fljótt og greiðlega skorið úr atriðum, sem rannsókn eða málsmeðferð eða hluti hennar verður að fara eftir, án þess áð veruleg töf verði af. Kæru mega og sæta ýmis önnur atriði, sem ekki þurfa að tefja aðalmálið, en óþarflega kostnaðar og umstangs mikið, ef áfrýja þyrfti þeim með venjulegum hætti, t. d. sektarákvæði í dómi, sbr. 163. gr. 2. málsgr. og 11. tölul. 172. gr. A. Um kæru segir í XXI. kafla. Þar eru í 170.—172. gr. rakin þau atriði, sem borin verða undir hæstarétt með kæru, og hver ekki, og hverir geta kært. Þetta eru allt at- riði, sem varða einstaka þætti málsmeðferðar, en auk þess segir í einstökum ákvæðum laganna, að tilteknum ákvörð- unum dómara megi skjóta til æðra dóms með kæru. Yfir- leitt má segja, að slík einstök atriði varðandi rannsókn og málsmeðferð verði borin undir æðra dóm með þessum hætti, og einungis með þessum hætti. Um kæruaöferð segir í 174. gr. og vísast þangað. Verkun kæru er stundum sú, að aðgerðir þær, sem kæra varðar, frestast, en stundum verður þeim ekki frestaS, af því að sjálfri rannsókninni eða mikilvægum þáttum henn- ar má e. t. v. alls ekki fresta. Slík frestun mætti vel verða til þess að fyrirgirða alla rannsókn eða gera hana þýð- ingarlausa. Svo er um 1.—3. tölul. 172. gr. Kæra á úr- skurði um handtöku, leit, hald á munum, um gæzlu á söku- naut og um aðstoð manna í þarfir rannsókna frestar engum þessara aðgerða. Annars er aðalreglan, að kæra frestar að- gerðum, sem fara mundu í bága við niðurstöðu hæstaréttar, ef hún yrði andstæð niðurstöðu héraðsdómara. Vitni, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.