Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 69
MeSferS opinberra mála 143 Segnir eigi eða hefur ekki heimild til að gegna, þegar dóm- Ur gengur í tilteknu máli, sbr. 1. málsgr. 68. gr. hegnl. Ekki skiptir það heldur máli hér, hvort réttindasvipting er tíma- bundin eða ævilöng, sbr. 2. málsgr. 68. gr. hegnl., né heldur, hverskonar þau þjóðfélagsréttindi eru, t. d. stöðumissir, rettur til atvinnurekstrar eða starfa, sem viðurkenningu eða heimild stjórnvalds þarf til, t. d. skpistjórn, vélstjórn, dómtúlkun, skjalþýðing, málflutningur o. s. frv. Ef brot telst flekka mannorð ákærða, þá veldur slíkt réttindamissi, s^r. 3. málsgr. 68. gr. hegnl., og er þá auðsætt, að honum s^al jafnan skipa verjanda. Ekki skiptir máli, hvaða refs- |ng kann að vera lögð við broti, ef það getur leitt til rétt- uidamissis lögum samkvæmt. 2. Ef aðili er sakaður um brot, sem getur varðað 10000 ^’óna sekt (sbr. bls. 93—94) eða tveggja mánaða refsivist eða upptöku eigna, sem verulegu verðmæti nema, miðað við efnahag og ástæður aðilja, 3. tölul. 2. málsgr. 80. gr. Ef bæði má dæma refsivist og sekt, sbr. 4. málsgr. 77. gi’. hegnl., þá virðist sjálfsagt, að verjandi taki til varnar Um bæði eða öll brotin, þó að annað tveggja, sekt eða lefsivist, geti ekki numið lágmarki 80. gr. 1. málsgr. 2. tölul. Nú kann að vera vafi um lög eða staðreyndir í máli, eða . V01't tveggja, eða sérstaklega stendur á, svo sem vafi um akvörðun sektarhámarks samkvæmt vísitölu, og getur dóm- ari þá skipað sökunaut verjanda. Mun svo verða gert að Jafnaði, enda fær dómari nokkurn veginn sjálfdæmi um skipun verjanda, þegar svo stendur á, sem ósjaldan mun verða. 3. Verjanda skal að sjálfsögðu allt af skipa, þegar mál er bæði sótt og varið, 80. gr. 1. málsgr. Þó að skipa ætti verjanda samkvæmt 1.—2. að ofan, Pá skal þó ekki gera það, ef sökunautur hefur afdráttar- aust játað brot sitt, og hvorki er nokkur vafi um stað- 1 eyndir né um lagaatriði, 4. málsgr. 80. gr. En engin skuggi má vera á játningu sökunautar og engin minnsti vafi um neitt, er máli skiptir. Verður dómari að fara mjög var-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.