Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 14
88 Tímarit lögfræðinga fyrir bann dómara, hvort sem hann eða hún hefur verið ætluð mönnum til sýnis eða sýnd öðrum mönnum. 1 rannsókn opinbers máls verður dómari venjulega að bóka hvað eina jafnskjótt sem það gerist og í þeirri röð, sem það kemur fram í. 1 sama þinghaldi er t. d. söku- nautur og mörg vitni spurð. Dómari hlýtur þá að bóka jafnharðan svör þeirra að efni til eða orðrétt, ef efni standa til. Oftar eru sömu menn spurðir, og fer þá eins um bókanir. Venjan hefur verið sú, að eftirrit af því, sem bókað hefur verið, hefur fylgt bókinni. Eftirrit geymir þá á mörgum stöðum greinargerð um sama rannsóknar- atriði, og verða þá bæði dómendur og sakflytjendur að kynna sér það á fleirum en einum stað, enda torveldar slíkt vinnu þeirra oft allmikið, ef eftirrit er langt og mál umfangsmikið. Löggjafinn hugsar sér bót ráðna á þessu, eftir því sem unnt er, og mælir því svo í 18. gr., að dómari skuli eftir föngum skrá þannig í þingbók, að síðar megi, þegar eftirrit er tekið, hafa samfellt, svo sem kostur er, það, sem varðar eitt og sama sakaratriði. Ef maður er t. d. sakaður um þjófnað á stöðunum X, Y og Z, þá er tilætlunin, að það, sem um hvern stuldinn segir, verði sér í eftirriti. Samskonar er, ef maður er sakaður um fleiri brot en eitt, t. d. bæði um svik og skjalafals. Svo getur einnig verið hentugt, að skýrslur sama vitnis t. d. um sama atriði, verði teknar saman í eftirriti, þó að svo sé ekki í þingbók. Ef þetta ákvæði greinarinnar á að koma að haldi, þá verður dómari að athuga, áður en farið er að gera eftirrit, allar bókanir, sem það mál varða, og veita ritara sínum greinarlegar bendingar um það, í hvaða röð taka skuli hvað eina. Verður það verk svipað verki hæstaréttarlögmanns, sérstaklega eins og hæstiréttur vill hafa ágrip samkvæmt bréfi sínu til hæstaréttarlögmanna, sem birt er í 1. hefti þessa tímarits. Sennilega geta hæsta- réttarlögmenn bætt nokkuð úr þeim göllum á eftirritum, sem verða kunna, í undirbúningi hæstaréttarágripa. Vænt- anlega valda slíkir ágallar þó aldrei vísun máls frá hæsta- rétti, enda segir ekkert um slíkt í lögunum, heldur vítum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.