Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 12
86 Tímarit lögfræSinga Ekki má ætlast til þess, að dómari kveði upp form- bundinn úrskurð um þessi efni. Rétt sýnist þó vera, að hann geti þess í þingbók, ef efni standa til, að takmörkun hafi verið gerð um heimild almennings til návistar. Á- kvörðun dómara um rannsókn fyrir luktum dyrum verður alls ekki skotið til æðra dóms, 2. tölul. 170. gr. Þetta helg- ast af framangreindum ástæðum, þeim, að rannsókn geti ekki beðið hnekki af slíkri ákvörðun. Verða má, að ein- hver, t. d. sökunautur eða vitni, krefjist rannsóknar fyrir luktum dyrum, en dómari synji þeirri kröfu. Slíka synjun verður dómari að bóka, því að hana má kæra til æðra dóms samkvæmt 10. tölul. 172. gr., enda mundi vitni geta kært slíka synjun samkvæmt 6. tölul. 172. gr., með því að um er að tefla skyldu þess til að bera vitni í áheyrn almenn- ings. Og eðlilegt sýnist, að sökunautur geti og kært, með því að hann kann að telja sér eða sínum bökuð óþörf hugraun með návist almennings. Kæra frestar fram- kvæmdum um það efni, sem hún varðar, nema slík fram- kvæmd verði talin nauðsynleg til þess að rannsókn komi að fullu gagni. Ef vitni eða matsmaður á hlut að máli, þá hlýtur kæra þó jafnan að fresta yfirheyrslu þeirra, 173. gr. Ef synjun dómara um rannsókn fyrir luktum dyrum, varðar rannsókn í heild, þá frestar kæran auðvitað ekki rannsókninni, heldur einungis ákvörðun dómara um rann- sókn fyrir opnum dyruvi. Rannsóknin fer þá fram innan luktra dyra, unz æðri dómur hefur hrundið ákvörðun dóm- ara þar um. Ef ákvörðunin verður staðfest, þá er dómara þó auðvitað frjálst að hafa rannsókn fyrir opnum dyrum, að því leyti sem skilyrði til þess verða fyrir hendi sam- kvæmt 16. gr. Ef kæra varðar einungis einstakt atriði rannsóknar, t. d. skyldu eins vitnis til þess að gefa skýrslu fyrir opnum dyrum, þá skiptir hún auðvitað engu um önnur atriði rannsóknar. Þegar nú skýrsla varðar einkahagi vitnis eða þriðja- manns eða velsæmisástæður annars heimta það, þá er dómara rétt — og reyndar æskilegt, að svo sé gert — að lýsa svo málavöxtum í dómi, að eigi séu nafngreindir þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.