Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 28
102 Tímarit logfræÖinga 20000 kr. sekt (sbr. bls. 93—94) aS heimilt væri að kyrr- setja slíka muni, ef þeir væru komnir í hendur viðtak- anda. Um sektarhæð er það athugandi, að ekki skiptir máli, hversu há sekt kann aS verSa dæmd fyrir brotið, heldur það, hvort við því broti geti sektin orðið að lögum 20000 kr. hámarkssekt eða hærri, 44. gr. Hlustanir á samtöl í síma sökunautar hafa verið úr- skurðaðar í tveimur flokkum mála, eins og kunnugt er. Deilt var um það, hvort slíkar hlustanir væru heimilar eftir stjórnarskránni. Hún geymir engin ákvæði um það sérstak- lega, enda má ætla, að hæstiréttur hafi talið heimild til þessa samkvæmt dómsúrskurði, því að engar athugasemd- ir voru gerðar þar um þessa ráðstöfun. Nú er svo mælt um þetta atriði í 47. gr. laganna, að hlustanir séu heim- ilar í síma sökunautar, þegar 1) öryggi ríkisins krefst þess eða 2) þegar um mikilsverð sakamál er að ræða. — Þegar um öryggi rikisins er að tefla, þá verður þess víst að krefjast, að grunur sé kominn upp um það, að til- tekinn maður eða tilteknir menn séu að brugga einhver launráð hættuleg öryggi ríkisins, hvort sem væntanlegar athafnir þeirra stefna að áróðri eða uppreisn eða eru í þágu erlends valds annars. Sá maður eða þeir menn, sem grunaðir eru, eru þá orðnir sökunautar. Dómari verður að sjálfsögðu að meta það, hvort grunur sé nægilega sterkur til þess að slík ráðstöfun sé verjandi. Aðgætandi er, að hlustun í ákveðinn síma verður jafnframt hlustun í síma þess, er sökunautur talar við, svo að hlustandi kann að fá vitneskju um ati'iði, sem þeim manni kann að vera sárt um, enda þótt þau standi alls ekki í sambandi við neitt glæpsamlegt af hans eða annarra hálfu. 1 frv. var heimild til símahlustana bundin því skilyrði, að brot varðaði a. m. k. 2 ára refsivist. Þessu er breytt svo, að málið sé mikilsvert sakamal. öryggi ríkisins er alltaf talið fullnægja þessu skilyrði. Annars fer þetta atriði að álitum. Og þar skiptir refsihæðin alls ekki ein- göngu máli. Brot, sem eingöngu varða sektum eða refsi- vist undir 2 árum, geta þótt svo mikilsverð, að símahlust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.