Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 41
McðferS opinbcrra málu 115 skjólstæðingi hans hagur í, ef svarað yrði, svo og að svör vitna séu rétt og nákvæmlega bókuð, o. s. frv. Réttai-gæzlan er skyldustarfi hverjum heilum, lögráða ttianni, 84. gr. Réttargæzlumaður er talinn taka að sér opinbera sýslan, hvort sem hann er löggiltur málflutn- ingsmaður eða ekki, og liggur því refsing við eftir ákvæð- nm almennra hegningarlaga um afbrot í embætti eða sýslan, ef hann torveldar rannsókn eða misbeitir stöðu sinni með öðrum hætti eða rýfur þagnarskyldu sína, 88. gr. - *■,- jgsJI C. 1. Sönnunarbyrði um sekt sökunautar og atvik, sem telja má honum til óhags, hvílir á ákæruvaldinu, 108. &'• Þessi grundvallarregla, sem lengi hefur verið fylgt, íelur það í sér, að sökunaut skal sýkna, ef ekki þykir nægileg sönnun fengin um sekt hans. Og þó að brot sé sannað á sökunaut, þá verður refsing hans ekki aukin fyrir atvik, sem almennt mundu leiða til refsiauka, en ekki eru sönnuð. Sökunautur á að njóta hags af sönn- nnarskorti um öll atvik, sem honum eru í óhag. Ef það verður véfengt með skynsamlegum rökum, að nægileg sönnun sé fram komin um atvik, sem sökunaut eru í óhag, þá skal hann njóta góðs af því. In dubio pro reo. Höfuð- þáttur í rannsókn hvers opinbers máls er því öflun gagna nm sekt sökunautar og önnur atvik, sem honum eru í ohag. En rannsókn skal vera alhlióa og óhlutdræg. Hún a því einnig að beinast að þeim atriðum, sem sökunaut ^ega til hags verða, bæði þeim, er beinlínis varða sekt hans eða sýknu, og þeim sem verða mættu honum til hag- i'æðis, jafnvel þótt hann reyndist sekur. 2. Sönnunargögnin eru in sömu í opinberum málum sem í einkamálum. Eins sönnunargagns gætir þó miklu meir í opinberu málunum, játningar aðilja og annarra skýrslna. Eins og kunnugt er, sparar viðurkenning aðilja á stað- leynd gagnaðilja í einkamáli sönnum um þá staðreynd. Játning sökunautar um staðreynd, sem er honum óhag- stæð, léttir ákæruvaldinu að vísu sönnum um þá stað- reynd, en allt að einu skal rannsaka það eftir föng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.