Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 57

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 57
Meðferö opinberra mála 131 lækna, að því leyti sem fólk nýtur starfsemi þeirra. Á- kvæði 94. gr. um lækna lcoma í opinberum málum í stað fyrirmæla 10. gr. laga nr. 47/1932. Til Ijósmæðra teljast sjálfsagt einungis ljósmæður, sem settar eru af ríkisvaldinu til að gegna starfanum, en ekki konur eða karlar, sem annars kunna að veita konum fæð- ingarhjálp. Til lyfsala teljast allir forstöðumenn lyfjabúða, 1 2. tölul. 94. gr. segir ekkert um aóstoSarfóllc þar greindra manna. Um presta kemur þetta atriði víst ekki til greina, nema um aðstoðarpresta, en ekki sýnist orka tvímælis, að þeim sé einnig óheimilt að bera vitni eftir 94. gr. 2. tölul., eins og prestum almennt. Sama er um aðstoðarlækna, t. d. kandidata á spítala. Nú verða læknar nijög að hafa hjúkrunarfólk og aðstoðarfólk á lækninga- stofum, sem stundum hlýtur að komast að leyndarmálum, sem sjúklingum þykir mikið undir, að ekki verði frá sagt, t. d. hjúkrunarkona, sem aðstoðar lækni við einhverja að- gerð. Má því ætla, að slíkum aðstoðarmönnum sé einnig éheimilt að bera vitni um trúnaðarmál sjúklings, svo fram- arlega sem læknar njóta venjulega slíkrar aðstoðar. Eigi ei' það síður sjálfsagt, að heimildarbresturinn taki til lyf ja- sveina og annarra aðstoðarmanna í lyfjabúðum. Það mundi yfirleitt ekki vera almenningi full vörn, ef venjulegir aðstoðarmenn starfsmannanna sættu ekki fyrir- Wælum 2. tölul. 94. gr. Læknir losar t. d. konu við fóstur nieð aðstoð hjúkrunarkonu á landsspítalanum, lyfjasveinn afgreiðir lyf við einhverjum sjúkdómi, sem að eins eða einkum er notað við þann sjúkdóm, sem sjúklingi er sér- staklega hugað um, að leynt fari o. s. frv. Mundi vörn einstaklings oft verða lítil eða engin, ef aðstoðarmanni væri heimilt að bera vitni um það, sem maður hefur trúað lækni °- s. frv. fyrir í starfa hans. Það er skilyrði, að starfsmanni hafi verið „trúað fyrir“ einhverju „í starfa sínum“. Þó að maður leiti til einhvers þeirra, er í 2. tölul. 94. gr. getur, og starfa þeirra varðar, þá verður alls ekki sagt, að það, sem þeirra fer á milli,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.