Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 45
Meöferð opinberra mála 119 komi til. Loks er heimilt að færa vitni fyrir dóm með valdi, ef það kemur ekki forfallalaust, en þar að auki toá beita þvingunarráðum 131. gr. laga nr. 85/1936, 99. gr. Vitnaskyldan felur tvennt í sér: A8 gefa sannorða og venjulega munnlega skýrslu fyrir dómi um það, sem dóm- an spyr um, og staófesting þeirrar skýrslu eSa heit um sannorSa skýrslugjöf. 1. I 1. málsgr. 100. gr. eru rifjaðar upp reglur þær, sem hingað til hefur verið farið eftir um upphaf vitna- leiðslu, svo sem upplýsingar um vitni sjálft og áminn- lngu dómara um að gefa svör eftir beztu vitund og að draga ekkert undan, sem máli skiptir um sönnunargildi vitnisburðar. Þegar dómari hefur lokið þess konar spurn- mgum og áminningum, þá skyldi hann samkvæmt frum- varpinu allt af láta vitni vinna heit um, að það skyldi Segja það, er það vissi sannast og réttast og draga ekkert Undan. Er þetta að hætti engilsaxneskra þjóða og sumra annarra. Það hefur þó hér mjög orkað tvímælis, hvort hallkvæmt væri að víkja frá hinni æfagömlu reglu, að ^áta staðfestingu fara fram eftir yfirheyrslu vitnis. Munu héraðsdómarar margir og málflutningsmenn hafa talið eldri regluna heppilegri, og hefur sú skoðun þeirra víst náðið því, að við 100. gr. er skeytt heimild til handa dóm- ara um að láta þessar athafnir ekki fara fram, fyrr en að yfirheyrslu lokinni. Dómari getur því ráðið því, hvora aðferðina hann vill hafa. Mun naumast efi á því, að heim- ildin verði oft eða oftast notuð, að minnsta kosti fyrst um sinn. Þegar dómari hefur lokið prófun um atriði varðandi vitni sjálft og áminningu — og ef til vill heitfestingu, — þá hefjast spurningar hans um sakaratriði. 1 102. gr. eru fyi'irmæli um þá prófun. Eru ákvæði 1. og 3. málsgi’einar mj ög í samræmi við þær reglur, sem hingað til hafa verið taldar gilda. Eigi má leggja fyrir vitni óákveðnar, tví- ræðar eða veiðandi spurningar. Ekki skal hafa þær sær- andi eða móðgandi framar en efni standa til. Sýnilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.