Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 49
Mcðfcrö opinberra mála 123 þar sem nánustu venzlamönnum sakaðra manna var skylt gert að bera vitni í rannsókn brota, er venzlamaður vitnis var borinn. Þykir svo sem ýmsum slíkum aðiljum verði það ofraun að bera vitni í málum nánustu venzlamanna sinna, og mundi þeim einatt verða freisting mikil til vís- vitandi ósanns framburðar. Ákvæði inna nýju laga um undanþágurétt vitna eru í aðaldráttum þessi: 1. Eins og að hefur verið vikið, er dómara það einatt lítt eða alls ekki kunnugt í öndverðu, hverir verða sak- aðir um brot það eða þau, sem rannsaka skal. Má því vel verða, að maður verði krafinn vitnisburðar um sakaratvik, þar sem svar hans kunni að fela í sér játningu eða gefi bendingu um, að hann hafi framið refsiverðan verknað. Þá er honum óskylt að svara spurningu að viðlagðri vitna- ábyrgð, 91. gr. Þó að hann svari slíkri spurningu vísvit- andi rangt, þá verður honum ekki gerð refsiábyrgð fyrir það, sbr. 143. gr. hegningarlaganna. Og synjun vitnis um að svara slíkri spurningu varðar það ekki viðurlögum eftir 99. gr. sbr. 131. gr. laga nr. 85/1936. Samskonar er, ef svar hans fæli í sér fullyrðingu eða bendingu um, að venzlamenn hans þeir, er í 89. gr. segir, hefðu framið refsiverðan verknað. Til dæmis mætti nefna, að vitni sé spurt um vist sína eða venzlamanns síns á tilteknum stað og tíma, þar sem brot var framið, eða vörzlu stolinna muna. Ef vitni veit sig saklaust, eða venzlamann sinn, þá mundi það sjálfsagt venjulega segja sannleikann afdráttarlaust, nema það misskilji aðstöðu sína eða spurningar og eftir- grennslan dómara, enda mundi vísvitandi rangt svar þá °g verða refsilaust samkvæmt 143. gr. hegnl., að minnsta kosti ef misskilningur þætti ekki alveg ótrúlegur eða alveg óafsakanlegur. En fyrirmæli 91. gr. ganga lengra. Jafn- vel þótt svar vitnis geti ekki orðið því til meira en >.mannorðsspjalla“, eða téðum venzlamönnum þess, þá er það nægilegt til þess að leysa vitnið undan refsiábyrgð fyrir rangt svar og undan skyldu til að svara spurningu. Það er að sjálfsögðu matsatriði, hvort eða hversu mikil mannorðsspjöll kann að leiða af svari við tiltekinni spurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.