Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 33
Meðferð opinberra mála 107 reglur, sem farið hefur verið eftir í framkvæmd dóm- stóla hingað til. 1 66. gr. er það sjálfsagða skilyrði orðað, að því að eins megi setja mann í gæzluvarðhald, að ástæða sé til að ætla, að hann hafi gerzt sekur um refsiverða hegðun. Gæzluvarðhald verður einungis ákveðið með dóms- úrskurði, eins og verið hefur og boðið er í 65. gr. stjskr. Dómari getur í raun réttri jafnan valið um það, hvort hann beiti gæzluvarðhaldi eða ekki, en oft væri óverjandi, ef sökunautur væri ekki sviptur frelsi sínu. Þess vegna segir í upphafi 67. gr., að gæzluvarðhaldi skuli „að jafn- aði“ beita, ef svo er farið sem í 1.—6. tölul. greinarinnar segir. Orðin „að jafnaði" sýna, að ekki sé undantekningar- laust sjálfsagt, að beita varðhaldi, þótt ákvæði 1.—6. tölul. 67. gr. eigi við. Auðsætt er að gæzluvarðhaldi skal beita, ef rannsókn málsins mundi verulega torveldast að öðrum kosti, eða það má líklegt þykja, hvort sem hættan felst í því, uð sökunautur kunni að skjóta undan sönnunargögnum, hafa áhrif á samseka, eða þeir á hann, eða vitni, eða skjóta sJálfum sér undan. Neitun manns um framningu brots er vitanlega ein út af fyrir sig ekki nægileg til ákvörðunar gæzluvarðhalds, og gæzluvarðhald til þess að knýja hann til að svara spurningum dómara um atriði, sem ekki varða brot beinlínis, er óheimilt. Hitt er annað mál, að slík neitun getur vakið grun um sekt hans og orðið þannig óbeinlínis ^il þess, að gæzluvarðhaldi verði beitt. Nokkur nýmæli er vert að nefna, og eru þessi helzt: 1- Gæzluvarðhaldi skal jafnan markaður ákveðinn tími, sem dómari getur þó stytt eða lengt með úrskurði annan ákveðinn tíma, 66. gr. Þetta er mikilsvert atriði. Það felur * sér áminningu til dómara um það, að manni skuli ekki mda ótakmarkaðan tíma í gæzluvarðhaldi, og minnir hann Jafnan á þá ábyrgð, sem ákvörðun um það fylgir. 2; Sökunaut skal jafnan skipa verjanda, meðan hann s®tir gæzluvarðhaldi, ef hann óskar þess, 1. tölul. 80. gr., ®ada skal dómari jafnan vekja athygli hans á þessum rétti ans, 1. málsgr. 81. gr., enda mun oft svo verða, að söku- uautur hefur ekki hugmynd um þetta ákvæði laganna. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.