Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 85
MeSferS opinberra mála
159
Leit í húsum sökunautar getur auðveldlega talizt honum
til miska og leitt því til miskabóta. Leit í „húsum“ má
auðvitað ekki taka alveg bókstaflega. Leit í hirzlum, skip-
Ulu, flugvélum og bifreiðum getur t. d. með svipuðum hætti
valdið miska og leitt til bóta. 1 sambandi við leit kann
uaunum aðilja að verða spillt eða þeir týnast. Til leitar sýn-
ist mega jafna rannsókn á bréfum og skjölum. Sama virð-
lst vera um símahlustanir. Hvort tveggja getur valdið að-
!lja hugraun, þegar hann fær vitneskju um slíkar aðgerð-
lr> enda má ýmislegt vitnast um einkahagi aðilja, sem hon-
Uni er sárt um, að aðrir en hann og ef til vill einungis
aunar tiltekinn aðili fái vitneskju um.
Hald á munum getur auðveldlega leitt til bótaskyldu fyr-
u' afnotamissi eða spjöll á þeim. Hald á víxli gæti t. d.
leitt til missis víxilréttar, ef haldsmaður vanrækti að láta
a^segja víxil.
Auk bótaskilyrða þeirra, sem sameiginleg eru bæði þeim
aðgerðum, sem í þessum lið (2.) greinir, og gæzluvarð-
ualdi, eru þessi bótaskilyrði 1. og 2. tölul. sérstaklega
Sfeind um aðgerðir samkvæmt 151. gr.:
a. AÖ lögmælt skilyrði hafi brostið til þeirra. Er hér
einkum athugandi, að tiltekin sektarhæð er skilyrði sam-
væmt 44., 48. og 54. gr. til þar greindra aðgerða. Dóms-
mskurðar skulu lögreglumenn oft afla, áður en sumar þess-
0,1 a aðgerða mega fara fram, svo að hann má kalla lögmælt
skilyrði.
Að ekki hafi verið, eins og á stóð, nægilegt tilefni til
Uefndra aðgerða, eða að þær hafi verið framkvæmdar á
eþarflega særandi eða móðgandi hátt. Það verður vitan-
6&a einatt algert matsatriði, hvort nægileg ástæða hafi
^erið til leitar, handtöku o. s. frv. Þó að formskilyrði og
°unur lögmælt skilyrði hafi verið fyrir hendi, þá kann að-
Sei ðin samt að hafa verið tilefnislaus. Lögreglumaður gerir
úsleit samkvæmt dómsúrskurði, en sá úrskurður er síðar
emerktur í hæstarétti, með því að engin ástæða hafi verið
111 uPpkvaðningar úrskurðarins. Brot getur að vísu verið
unkilsvert, en úrskurður um símahlustun þó algerlega á-