Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 85

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 85
MeSferS opinberra mála 159 Leit í húsum sökunautar getur auðveldlega talizt honum til miska og leitt því til miskabóta. Leit í „húsum“ má auðvitað ekki taka alveg bókstaflega. Leit í hirzlum, skip- Ulu, flugvélum og bifreiðum getur t. d. með svipuðum hætti valdið miska og leitt til bóta. 1 sambandi við leit kann uaunum aðilja að verða spillt eða þeir týnast. Til leitar sýn- ist mega jafna rannsókn á bréfum og skjölum. Sama virð- lst vera um símahlustanir. Hvort tveggja getur valdið að- !lja hugraun, þegar hann fær vitneskju um slíkar aðgerð- lr> enda má ýmislegt vitnast um einkahagi aðilja, sem hon- Uni er sárt um, að aðrir en hann og ef til vill einungis aunar tiltekinn aðili fái vitneskju um. Hald á munum getur auðveldlega leitt til bótaskyldu fyr- u' afnotamissi eða spjöll á þeim. Hald á víxli gæti t. d. leitt til missis víxilréttar, ef haldsmaður vanrækti að láta a^segja víxil. Auk bótaskilyrða þeirra, sem sameiginleg eru bæði þeim aðgerðum, sem í þessum lið (2.) greinir, og gæzluvarð- ualdi, eru þessi bótaskilyrði 1. og 2. tölul. sérstaklega Sfeind um aðgerðir samkvæmt 151. gr.: a. AÖ lögmælt skilyrði hafi brostið til þeirra. Er hér einkum athugandi, að tiltekin sektarhæð er skilyrði sam- væmt 44., 48. og 54. gr. til þar greindra aðgerða. Dóms- mskurðar skulu lögreglumenn oft afla, áður en sumar þess- 0,1 a aðgerða mega fara fram, svo að hann má kalla lögmælt skilyrði. Að ekki hafi verið, eins og á stóð, nægilegt tilefni til Uefndra aðgerða, eða að þær hafi verið framkvæmdar á eþarflega særandi eða móðgandi hátt. Það verður vitan- 6&a einatt algert matsatriði, hvort nægileg ástæða hafi ^erið til leitar, handtöku o. s. frv. Þó að formskilyrði og °unur lögmælt skilyrði hafi verið fyrir hendi, þá kann að- Sei ðin samt að hafa verið tilefnislaus. Lögreglumaður gerir úsleit samkvæmt dómsúrskurði, en sá úrskurður er síðar emerktur í hæstarétti, með því að engin ástæða hafi verið 111 uPpkvaðningar úrskurðarins. Brot getur að vísu verið unkilsvert, en úrskurður um símahlustun þó algerlega á-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.