Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 15
MeSferö opinberra mála 89 á hendur héraðsdómara eða hæstaréttarlögmanni. Má og bæta úr göllum þessum með skrá um efni ágrips með vitn- un í blaðsíður og nafnaskrá, eins og tíðkazt hefur í um- fangsmiklum hæstaréttarmálum. Meðan mál er sótt og varið fyrir dómi, er venjulega lítil ástæða til þess að meina almenningi návist í dómsal. Rann- sókn er þá venjulega lokið, svo að hætta á því, að hún torveldist þess vegna gætir ekki. Þó má þetta atriði ef til vill koma til greina, þegar rannsókn fer fram af nýju, sbr. 124. og 134. gr. Þegar mál er skriflega flutt, sbr. 123. og 135. gr., þá mun engin aðsókn verða að þingsal. Þegar mál er munnlega flutt, þá má verða svo, að einhverja fýsi að heyra sókn og vörn. En ekki bendir þó reynslan frá hæstarétti til þess, að mannmargt verði í þingsölum héraðs- dóma, að minnsta kosti hér í Reykjavík. Annars hefur dómari sömu heimild til að banna eða takmarka aðgang manna að þingsal, er mál er sótt og varið, sem hann hefur í rannsókn máls, og má vísa til þess, sem um það atriði var sagt. IV. Akzeruvaldið. Það er, sem kunnugt er, aðalregla hér á landi, að ríkis- valdið á aðild refsimála. Refsilög leysa úr því, hvaða refsi- mál sæta aðild einstakra manna. Lög um meðferð opinberra mála mæla hins vegar um það, hver eða hverir skuli fara með aðild ríkisvaldsins að refsimálum. Eins og áður hefur verið sagt, hafa fyrirmæli upphaflega frumvarpsins um saksóknara ríkisins ekki fengið náð fyrir augum alþingis. Akæruvaldið er nú, sem fyrr, í höndum dómsmálaráðherra, 20. gr. Hann getur fyrirskipað rannsókn máls, enda þótt lögreglumenn og dómarar eigi að hefja rannsókn af sjálfs- dáðum og geri það venjulega án atbeina ráðherra. En dóm- ari getur nú, sem fyrr, skotið því til ráðherra, hvort rann- sókn skuli hefja, hvenær sem honum þykir vafi ieika á því, 74. gr. Mál út af sumum brotum verða því að eins höfðuð, að dómsmálaráðherra skipi svo, sjá t. d. 97. og 105. gr. alm. hegningarlaga. I sambandi við málshöfðunarvald dóms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.