Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 5
MeSfcrS opinbcrra mála 79 þessara orðin og voru hvar fjarri því að svara til þeiri’a krafna, sem nú eru gerðar til meðferðar opinberra mála. Þjóðarheill og þjóðarsómi krafðist þess, að um þetta væri bætt. Árin milli 1930 og 1940 var tekið að vinna að nýskipun á meðferð einkamála í héraði, enda höfðu lög um það efni verið þangað til haldin samskonar ágöllum og lög um meðferð opinberra mála. Árangur þeirrar vinnu voru svo lög nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði. Var þá og samtímis gert frumvarp um meðferð opin- berra mála, sem varð þó ekki að lögum. Loks, 27. júní 1947, var þeim Gizuri Bergsteinssyni og Jónatan Hall- varðssyni hæstaréttardómurum ásamt undirrituðum falið að semja frumvarp til laga um meðferð opinberra mála. Höfðu þeir auðvitað ið eldra frumvarp til hliðsjónar, en önnur og fyllri ákvæði voru gerð um margt. Fylgdist dómsmálaráðherra með starfi þeirra, enda voru óskir hans um einstök atriði að sjálfsögðu teknar til greina. Verki sínu luku inir þrír nefndarmenn árla vetrar 1948, og var frumvarp þeirra lagt fyrir alþingi 1948. Dagaði frum- varpið þá uppi. Og á sama veg fór einnig á alþingi 1949. Það, sem þessari meðferð frumvarpsins olli, var í sjálfu sér ekki það, að þingið vildi ekki breytingar á löggjöf um meðferð opinberra mála slíkar sem lagt var til í frumvarpinu, heldur hitt, að svo þótti sem þrjú ákvæði þess mundu hafa í för með sér kostnað, sem komast mætti hjá, enda þótt enginn muni hafa neitað því, að einnig þau ákvæði væru endurbót á því ástandi, sem fyrir var. Ákvæðin voru þessi: 1. Skipun saksóknara ríkisins. Sú skoðun hafði komið fram, að óhæfilegt væri, að ákæruvaldið væri í höndum Þólitísks ráðherra, enda hafði sérstakt frumvarp um sak- sóknara ríkisins verið flutt á alþingi, en ekki gengið þar fram, með því að frumvarp um meðferð opinberra mála væri þá í smíðum, og ættu ákvæði frumvarpsins þar heima. Eu, þegar svo til meðferðar aðalfrumvarpsins kom, þá fundu fyrirmæli þess um saksóknara ríkisins ekki náð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.