Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 55
MeÖferð opinberra mála 129 starfsmanni þingsins. Eftir orðalaginu mætti skilja þetta svo, að það ætti alls staðar við, þar sem þagnarskylda er lögð á opinbera starfsmenn vegna hagsmuna þeirra ein- staklinga, sem þeir eiga að skipta við, svo sem skattyfirvöld, Póstmenn, símaþjóna o. s. frv. En þessi skilningur virð- Jst ekki vera réttur. Hagsmunir einstaklinga eru ekki verndaðir með ákvæðum 2. málsgr. Þá hefði verið óþarft að hafa sérstakt ákvæði þar um í 94. gr. um presta, ljós- Wæður og lækna, sem einnig tekur til embættislækna. Þessir starfsmenn hefðu beinlínis komið undir ákvæði 2. Piálsgr. 93. gr., ef þar væri verið að vernda hagsmuni einstaklings, enda mætti ætla, að samþykkis hans væri Þá að einhverju getið. Athugasemdir við XII. kafla frv. segja líka beinlínis, að 96. gr. þess, sem að öllu svarar til 94. gr. laganna, eigi við „ýmis málefni ríkisinsMáls- 8'reinin á því við ríkis málefni, en ekki sérstaklega ein- staklinga, þó að þau séu ef til vill ekki jafn mikilvæg og Þau málefni, sem í 1. málsgr. getur. Ákvæði 2. málsgr. eiga þá við umræður og ályktanir stjórnarvalda um mál- efni ríkisins önnur en þau, sem í 1. málsgr. getur, ef ætla ftiá, að þau eigi að fara leynt, og starfsmaðurinn hefur fengið vitneskju um þau í starfa sínum. Til dæmis mætti Pefna umræður á lokuðum fundi alþingis, ráðagerðir ráð- herra á ráðherrafundi eða í ríkisráði, ráðagerðir ráðherra við skrifstofustjóra sinn, ráðagerðir dómara í fjölskipuðum áómi um dómsniðurstöðu og orðalag o. s. frv. Yfirmanni hverrar starfsgreinar er ætlað að kunna bezt skil á því, hvort hagsmunum ríkis verði vaskað, ef spurning um þessi efni væri leyfð. Dómari á að sjálfsögðu að gæta þess ex officio, að spurn- iftgar um efni þau, sem í 93. gr. getur, verði ekki lagðar fyrir vitni, fyrr en samþykki rétts aðilja til þess er fengið. 2. Sakir hagsmuna einstaklings er vitni gert óheimilt að svara spurningum um málefni, sem því hefur verið trúað fyrir í starfa sínum, nema leyfi aðilja komi til, 1. °S 2. tölul. 94. gr. Þetta tekur til þessara aðilja: Verjandi sökunautar má eigi vitna um það, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.