Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 21
MeðferÖ opinberra mála 95 Athygli skal vekja á 22. gi\, sem hefur það nýmæli, að leita skuli umsagnar ráðherra, ef saksækja á starfsmann, sem honum lýtur, fyrir brot í opinberu starfi. Það er og nýmæli, að vísa skuli máli frá dómi, en ekki sýkna, eins og venja hefur verið, ef opinbert mál er höfð- að að kröfu einstaks manns, en dómur telur hann ekki réttan aðilja, 21. gr. Sama niðurstaða ætti þá að verða, ef einstaklingur á sök, en ákæruvaldið hefur höfðað mál. V. Varnarþing. 1 IV. kafla laganna segir um það, hvar rannsókn og síðan meðferð opinbers máls skuli fara fram. Eru fyrir- Wæli laganna þar um í aðalatriðum endurtekning þeirra i'eglna, sem hingað til hefur verið farið eftir. Nýmæli eru um varnarþing, þegar brot hefur verið framið hér á landi utan allra lögsagnarumdæma, á íslenzku skipi eða flug- fari utan íslenzkrar hafnar eða erlendis, en mál er höfðað hér á landi, 27. gr. Og má vísa þangað. önnur nýmæli, sem vert er að minnast, í þessum kafla, eru þessi: 1. Dómara opinbers máls er rétt að sækja eða láta sækja sökunaut í annað lögsagnarumdæmi og að birta þar stefn- ur og aðrar tilkynningar án atbeina dómara þar, 2. mgr. 25. gr. Nú mun litið svo á, að t. d. sakadómarinn í Reykja- vík verði að fá aðstoð bæjarfógetans í Hafnarfirði, ef þangað skal sækja brotamann til yfirheyrslu hingað eða birta honum þar stefnu. I stað þess getur sakadómari eftir 25. gr. beinlínis látið sína menn taka manninn eða birta honum stefnu. Er þetta auðvitað gert til þess að forðast drátt og vafninga, enda ríður oft mjög á því í rannsókn tttéla, að hafizt sé fljótt handa og svo, að brotamaður fái ekki færi á undanskoti gagna eða til áhrifa á samseka eða vitni. 2. Þegar tveir menn eða fleiri, sem heimili eiga sinn í hvoru eða hverju lögsagnarumdæmi, reynast samsekir, þá ^ná svo fara, að mál sé höfðað á hendur einum í lögsagn- arumdæminu X, en öðrum í lögsagnarumdæminu Y. Oft- ast mun vera heppilegra, að mál sé rekið á hendur þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.