Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 9
6
verkið sem kæmi á meðstjórnendur hans yrði eftir það eigi
meira en svo, að yfir það inætti komast i hjáverkum.
í einu orði er það nauðsyulegt, að koraast sem fyrst
yfir þetta millibils-ástand, að stjórn félagsius sé rekiu af
mönnum, sem brestur verulega þekkingu, og auk þess hafa
mestallan tima siun bundinn við skylduverk embættis eða
atvinnu sinnar.
Verulegasta nýungin á búuaðarþinginu síðasta eru hin-
ar fyrirhuguðu kynbótatilraunir. Með hliðsjón af þeim var
það að nokkru leyti að alþingi liækkaði ársstyrkinn til fé-
lagsins. Undirstaðan ætti að vera góð, þar sem fenginn er
kandídat frá laudbúnaðarháskólauum dauska, Guðjón Guð-
mundsson úr Strandasýslu, hefir hann fyrstur íslendinga
lokið námi til fulls við búuaðarháskólann með góðum vituis-
burði, og síðan verið styrktur þar til íramhaldsuáms f kyn-
bótafræðum og allri meðferð húsdýra. Guðjón er sem stend-
ur á Skotlandi til enn betri uudirbúnings starfi sínu í þjón-
ustu félagsins, og kemur fyrst heim með vorinu, og bíða
allar kynbótaráðstafanir komu hans. Þetta árið verður um
lítið annað að gjöra, en að Guðjón ferðast sem vfðast um
til að kynna. sér ástandið.
I sambandi við þetta mál mætti minnast á ályktanir bún-
aðarþingsins um útvegun á efni til bólusetningar sauðfjár,
og prófrannsóknir að því er suertlr berklaveiki á kúm.
Sem stendur fæst bólusetningarefnið eigi keypt, það er
endurgjaldslaust fengið i hendur dýralækni Magnúsi Einars-
syui til tilrauna hér undir umsjón liaus, og er tilskilið að
þeir sem efuið fá, gefi skýrslur um áranguriuu. Þegar efuið
þykir fullprófað verður það auðvitað látið falt og kemur þá
til kasta Búnaðarfélagsins að sjá um nægar byrgðir af þvf.
í haust setn leið hafði dýralæknirinn miklar byrgðir af bólu-
efui, er það töluvert aukastarf fyrir haun að annast útbýt-
ingu þess og uokkur kostnaður og áhætta, og hefir stjórn
Búnaðarfélagsins dálítið hlaupið þar undir bagga, en fær þá
jafnframt frá dýralækniuum yfirlitsskýrslu um áranguriun
af bólusetuingunum. Annars kvað nú ura áramótin vera