Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 12
8
byggingarannsókna, þar sem maðurinn til framkvæmdanna
var fallinn frá, og enginu fáanlegur f bili tii að taka við*
Búnaðarþingið lagði þó fyrir stjórnina að lialda þeim rann-
sóknum áfram að einhverju leyti, og er dálítil viðleitni í þá
átt. Stjórniu hefir í því efui feugið sér til aðstoðar skóla-
kennara Björn Jensson, og eftir tillögum lians verða i vetur
gerðar allrækilegar rannsókuir á leirtegundum héðan. Tigl-
brensla getur hvergi borið sig ef eigi hér, þar sem vinnu-
krafturinn er nógar á staðnum, og steiuuinn yrði á eftir
langmest notaður. Fyrst er þá að leysa úr því, hvort leir-
inu er góður í sjálfu sór, nóg til af lionuin, og nógu nærri
Iteykjavík. Auðvitað verður tiglbrensla því að eins arðvæn-
leg hér, að hús verði reist úr steininum, reykháfarnir halda
ekki Hfinu í verksmiðju, og þarf þá þar næst að athuga,
livort tiglsteiushús muni gef'ast vel í voru loftslagi. Búuað-
arritið flutti í fyrra ritgjörð um þetta eí'ni eftir Björn kaup-
mann Kristjáusson, sem sýnt liefir mikiun áhuga á þessu
máli.
Enn mætti minnast á þá ósk búnaðarþingsins að á
kæmist verzlun jarðyrkjuverkfæra og búskaparáhalda, og
eru allar horfur á, að sú verzlun komist á í helztu kaup-
túnum landsins.
Alþingi síðasta var enn rífara á fjárframlögum til land-
búnaðarins en næsta þiug á undan. A fjárhagstímabilinu
1900—1901 gengu framt að 90,000 kr. til landbúnaðarius.
en nú eru veittar framt að 130,000 kr, er þá talið með fó
til skógræktar og til ráðstafana gegn fjárkláða í Norður- og
Austuramtiuu, neinur það livorttveggja 17,000 kr. Styrkur-
inn til Búnaðarfélags íslands var hækkaður um 10,000 kr.
á fjárhagstímabilinu og til búnaðarfélaganna um 4,000 kr.
Til að koma upp og búa hús út fyrir mjólkurmeðferð-
arkensluna á Hvanneyri voru veittar 0,000 kr. Hús það er
nú í ársbyrjun 1902 að mestu fullgjört, var uauðsynin svo
mikil að koma jivi strax ujjp, að f'élagið lagði fram í bili
féð til þess. Aðsóknin að kenslunni er mikil; helztu vand-
kvæðin hafa verið mjólkurskorturiuní október ognóvember, sem