Búnaðarrit - 01.01.1902, Síða 13
9
bætt. mun verða úr. Skýrsla frá kennaranmn er vænt-
auleg hér í Búuaðarritinu, og verður þar þá jafnframt sögð
saga vorra fyrstu tilrauua til mjólkurbúa. Loks var ný
fjárveiting hjá þinginu, sem faliu var Búuaðarfélaginu, 2000
kr. styrkur til stofuunar slátrunarhúss og tilrauna til kjöt-
sötu í útlöndmn. Það er enn óséð livort og hvórnig sú
fjárveiting verður notuð. Heppilegast virðist að alment
hlutafólag ætti slátrunarhúsíð, og þá hvað helzt bændur úr
þeim hóruðum, sem liingað selja lifandi peuiug, en sávlitlar
líkur eru til þess, að slíkt hlutafélag komist ú, formælendur
þessarar fjárveitingar á aljnngi virðast og liafa liaft auga-
stað á kaupmönnnm til framkvæmdanna. Lögiu um heil-
brigðissamþyktir frá síðasta þiugi geta helzt gefið vouir um
að myndarlegt slátrunarhús kunni að þrífast hór. Bærinn
fær síua heilbrigðissamþykt einhvern tima fyrir vorið, og
má þá búast við að allharðar kröfur verði gerðar til kjöt-
salauna, og stórum mun færri verði um slátrun og kjötsölu
eftirleiðis, svo að gjörlegt þætti að leggja í verulegan kostu-
að til að reka Jjá verzluh.
Alþingið feldi burt úr fjárlögunum jarðabótaláuin —
sem reyndar komu ekki til framkvæmda síðastliðið fjárhags-
tiinabil — þar sem Ræktuuarsjóðnuin er ætlað að taka við.
Stofuun hans og séreigu er talin frá ársbyrjuu 1901, eu
mjög miklu minna kemur til útlána nú fyrst í stað, en bú-
ist. var við á alþiugí 1899, þar sem viðlagasjóður hefir eigi
roiðu peniugum að skila til sjóðsstofnunarinnar. Jarðabóta-
lún með þessum góðu kjörum er eitthvert allra-bezta ráðið
til búnaðarframfara, og verður að fá muu meira fó til þeirra
framvegis.
Aftur á móti hélt alþingi óbreyttu lánveitingarleyfinu
til mjólkurbúa, alt að 20,000 kr. á fjárliagstímabilinu. Nið-
urröðnn lánveitingaleyfanna muu i þcit.a sinn hafa át,t að
vera beuding til stjórnarinnar i hverri röð skyldi láua, eft.ir
því sem fó væri laust fyrir í viðlagasjóði. Klæðaverksmiðj-
an ein er á undan mjólkurbúuuum, en hún er líka með
05,000 kr. Bjárhagstímabilið síðasta hafa verið lánaðar