Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 15
11
einkum grasræktarlagið okkar heimtar svo margfalt meiri
ábuið, eu annars staðar gerist, og því má það lieita rótt
fyrir öllu að auka og bæta áburðinn.
Ekki varð samþykt frumvarpið um bann gegn inn-
flutningi á ósútuðum húðum, þrátt fyrir þá ógnun dýra-
læknisins, að miltisbrandurinn hljóti með þessu varnarleysi
að verða alinulend sýki til ómetanlegs tjóns fyrir laudið-
Það skal ósagt bvort heimildarlögin nýju til að banna inn-
flutniug á ósútuðum húðum og skiunum, „nema söltuð sé
og óbert,“, komi til framkvæmda og þá að notum; sennileg-
ast verða þau jafnþýðingarlítil og heimildarlögin frá l l.des.
1891. Það má aldrei heyra það nefnt bér, að vór gætum
eins og aðrar Norðurlandaþjóðir töluvert notast við tróskó,
sein þó yrði til stórsparuaðar. Að sjálfsögðu ættum vér
bara að kaujia efnið, því að smíðið á að vera beimaiðnaður.
8á sem þetta ritar hefir í æsku slitið heimatálguðum tré-
skóm. Ivaupraenn gjörðu þarft verk með þvi að bafa liæfi-
legt efni á boðstóluin til reynslu; það, kostar lítið.
Um búnaðarskólana var sem ekkert taiað á alþingi, nema
bvað 10,000 kr. styrkur var áuafnaður Vesturamtinu, til
jtess að Olafsdulsskóliuu þyrfti ekki að leggjast niður, og
verður J)að fé vouandi notað. Torfi í Ólafsdal er sáágætis-
maður, að eigi má kasta skóla hans á klakann. Búnaðar-
þingið bafði heldur ekki tima né tækifæri til að íhuga það
mál, en lagði svo fyrir, að stjórn fólagsins léti mauu kynua
sér kousluna á skólunum og gefa amtsráðuuum og Búnaðar-
fólaginu skýrslu um það efni. Sú ferð verður að gjörast
að vetrinum, meðan kenslan stendur yfir. Búnaðarskóla-
málið í heild sinni er þýðingarmikiö umtalsefni í Búnaðar-
ritinn fyrir næsta búnaðarþing, vilji einhver upp vekjast
til uð ræða það rækilega.
Engar sérlegar uýjungar liggja eftir síðasta þingið í
búnaðarlöggjöfiuni. Einua yfirgrijjsmest eru lögin um við-
aulta og breyting á fjárkláðalögunum; fá nú amtmenn
meira vald en áður, og baðlyfiu eru v.eitt ókeypis. Ný lög,
sem uæst koma starfi Búnaðarfólagsius, eru beimildarlögin