Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 27
23
geymd í skjalasafni Búnaðarfélagsins; hér verður að eins
birt fáorð yfirlitsskýrsla. í öðrum árg. Búnaðarritsins er
rækileg skýrsla um búuaðarástandið í sýslunni eftir alþingis-
mann Hermann Jénassou; þess vegua nægir að fara fljótt
yfir sögu.
Sýslan liggur meðfram Breiðafirði að norðauverðu, frá
Gilsfjarðarbotni vestur fyrir Látrabjarg og norður í Aruar-
fjörð, og þar að auki heyra nokkrar eyjar á Breiðafirði til
sýsluuni. Meiri hluti sýslunnar veit mót suðri; Vestfjarða-
hálendið skýlir henni fyrir norðanáttum og veldur því að
þar mun vera fult svo mikill sumarhiti sem venjulegt er á
öðrum útkjálkum, og ekki mun þar vera eins riguingasamt
og hér á Suðurlandi.
Sýslan skiftist í tvö sýslufélög, Austur- og Vestur-
Barðastrandarsýslu; skiftingin er við Barðastrandarhrepp að
austanverðu. Austan til er sýslan mjög vogskorin, vestur
fyrir Vatusfjörð á Barðaströnd, eftir það er ströudin mikið
til bein og Rauðisandur sömuleiðis. Þegar kemur norður
fyrir Látrabjarg, koma aftur víkur margar og firðirnir
Patreksfjörður og Tálknafjörður, og Arnarfjörður að sunnan-
verðu, með Suðurfjörðum, sem inn úr lionum skerast.
Um sandfokið i Sauðlauksdal hefi eg skrifað sérstaka
skýrslu. Hér verður fyrst farið nokkurum orðum um gróður-
lagið, eiukum skógana, og síðau talað um búuaðinu yfir-
leitt.
Geiradalshreppur er austasti iireppurinn i sýslunni og
liggur meðfram Gilsfirði. Austan til í honum er ekkert
undirléudi, laudinu hallar öllu ofan í sjó. Engjarnar eru
vallleudi og hallandi mýrar neðan til í hlíðunum kringum
bæina. I sjálfum Geiradalnum er nokkurt uudirlendi, að
mestu leyti mýrarflóar. Beitarlönd mikið góð, lyug- og
grasivaxin.
Króksfjörður heyrir til Reykhólasveitinni; í houum er
nokkurt uudirlendi innan við fjörðinn; það heyrir til 7 bæj-
um. Beitarlönd góð, einkum á sumrin ; þau eru mikið vaxin