Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 36
32
Alls era i sýslunni að Eyjahreppi* undanskildum um 21 ’/2
dagslátta í matjurtagörðum.
Legan og veðuráttan mun eiga eigi alllítinn þátt í
blómgun garðj'rkjunnar, en það er einuig fleira: Eyrst og
í'remst almeunings áhugi og þar næst, að víðast er hægt að
veita görðunum nægilegan áburð, bæði vegna þess, að þang
og þari er víðast í fjörum og mó irfí'i einnig á flestum jörð-
um í'á til eldsneytis, hann er lika víðast notaður og það
þótt verði að sækja hann upp á íjöll eins og sumstaðar á
sér stað. Eg vil sérstaklega nefna nokkura bæi, sem ekki
virðast liggja sórlega vel við sól og sumri og hafa þó
allmikla garða, et' gefa góða uppskeru. Það eru bæirnir í
Breiðuvik og Kollsvik, Hænuvík og Örlygshöfn. Lönd þess-
ara jarða blasa við vestri, norðri og norðaustri, eu vitanlega
eru garðstæðin valin i skjóli og sem bezt við sól; sama
má segja um allan Dalahrepp, sunnanvert við Arnaríjörð.
Þess íiunast dæmi, bæði á Barðaströud og Rauðasandi, að
kartöflutunnan fæst af 10 □ föðinum.
Yfirleitt verður ekki annað sagt en að landið sé betur
fallið fyrir sauðfjárrækt en nautgriparækt, það er kjarngott
víðast hvar. Fjörubeit er einnig yfirhötuð mjög góð. Engjar
eru litlar og ekki uin neinar stórar umbætur á þeiin að 'ræða
neina 4 fáum stöðum. Aftur á móti má alstaðar bæta og
stækka túnin. Væri sauðfónu gefin taða með beitinni mundi
mega framfleyta mörgu á litlu fóðri. Stærstu engjalönd í
sýslunni eru á Beykjauesi sunnanverðu og á Rauðasandi.
Beykjanesíióinn bíður eftir því að eitthvað verulegt. verði
gjört honum til umbóta. Engjarnar á Rauðasandi hafa all-
iriikið verið bættar, þar eru bændurnir kornnir vel 4 veg
með, í sameiningu, að afgirða bithagann frá enginu. Þar
er mestnr myudarskapur á samtökum til framkvæmda í
jarðabótum. A vesturhluta Barðastrandar er allmikið gras-
iendi, í Örlygshöfn sömuleiðis eins og áður er ávikið, þar
*) í Eyjahrejjpiim gat eg ekki komið, þessvegna verður liarm
ekki talinn moð i þossari skýrslu.