Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 78
74
um kringumstæðum. Það Dæst upp með rúmlega hálfstækkuð-
um straum um flóð, því þá hækkar í ánui. Vatnið i henni
þarf að minsta kosti að hækkaum 10—12 þuml. frá því sem
það var, er mælingin fór fram, til þess það geti komið að
uotum. Ef það hækkar um 18 þuml., þá er engjunum
horgið. Erá ánni þarf svo að gjöra skurð, nðfærsluskurð,
gegnum árhakkann; sú vegalengd er um 40 faðina. Skurð-
urinn þarf að vere 3—5 fet á dýpt og 6—9 fet á breidd
að ofaD. Þegar árbakkanum sleppir, tekur við kelda;
eftir henni þarf skurð til framhalds bakkaskurðinum og
uiður i tjörnina við holtsendann. Sú vegaleugd er um 300
faðma. Þessi hluti skurðarins þarf að vera 0 fet á breidd
og 1 fet á dýpt til jafnaðar. Úr tjörninui þarí' svo skurð
niður á engjarnar, um 300 faðina langan, 5 fet að ofan og
2 fet á dýpt. Allur aðfærsluskurðurinn verður þá um G40
faðmar á lengd. Neðarlega á engjuuum þarf flóðgarð.
Hann þarf að vera um 100 faðmar á leugd, en verður i
tveimur pörtum, þvi hann á að liggja milli holta. Hæð
hans sé 2 fet og botnsbreidd fl fet. Auk þessa þarf að
gjöra skurð úr skurði þeiin, sem byrjað er á, og skal
honum haldið upp engjarnar i niörkum iriilli Hvitárvalla og
Grímastaða, og upp i markaskuvðiun, er liggur ofau suudið
fyrir inuau Gríinastaði. Þaðan sje skurðinum haldið upp
með holtstöglunum og í tjörnina, er áður var getið. Þessi
vegalengd er um 800 faðmar. Skurðurinn þarf að vera G—
7 fet að ofan og 2 fet á dýpt. Kostnaðurinn verður því:
1. Aðfærsluskurðurinu ... 8G dagsverk
2. Markaskurðurinn .... 1G0 —
3. Flóðgarðuriun..................20 —
Saratals 26G dagsverk.
Svínadalurinn tilheyrir Hvalfjarðarstrandarhreppi. Þar
kom eg að Draghálsi og Geitabergi. Georg Pétur Jónsson
á Draghálsi hefir bætt þá jörð mikið, enda voru lionum
veitt verðlauu síðastliðið ár af Styrktarsjóði Kristjáns kon-
ungs IX. Eg sagði þar fyrir um framræslu og áveit.u.
Ánni, sem rennur fyrir austan túnið má með tiitölulega Hti-