Búnaðarrit - 01.01.1902, Side 102
94
hiuar sömu öll timabilin nfl. þessar: Mjaltir, verkleg meö-
ferð mjólkur, smjör og ostagjörð, þvottur og ræsting, mjólk-
urreikuingshald, bæði á mjólkurbúum' og heimilum,
fræðsla í mjólkur meðferð, bæði skrifleg og muuuleg, mæl-
ing á fitu í mjólk með „Gebers“ fituraæli og s. frv.
Eftir fyrirmælum Búnaðarfélags Islands, átti eg að
ferðast um, frá miðjum júlí til septembermáuaðarloka, til
þess að líta eftir mjóikurbúum þeim, er komin voru á íót
og veita tilsögn í mjöltum, þeirn, er þess kynnu að óska.
Eg ferðaðist um Suðurland, (Arnes- og B.angárvallas.), Norð-
urland (Húnavatns- og Skagafjarðars.) og Dalasýslu á Vest-
urlaudi.
I þessum tilgangi lagði eg á stað frá Hvanneyri 1G.
júlí og hólt til lieykjavikur, og þaðan 20. s. m., austur í
Arnessýslu og Rangárvallasýslu og var í þeirri ferð til miðs
ágústs.
A þessari ferð kom eg fyrst að Arnarbæli í Olfusi. Dar
býr presturiun Ólafur Ólafsson. Haun liafði á búi 16 kýr
og hafði komið á fót litlu en laglegumjólkurbúi á siun kostDað.
Seinna gekk sýslumaður Sigurður Ólafsson ífélag við sóra Ólaf
og lét flytja rjómann yfir Ölfusá að Arnarbæli. — Að lokuum
mjöltum var mjólkin skilin í Þyrilskilvindunni, og rjóminn því
næst hitaður eða kældur, eftir ástæðuin, unz liann hafði náð
hæfilegu hitastígi og síðau sýrður. Morguuinn eftir var
rjóminn orðinn hæfilega súr, og strokkaður þegar í stað. Smjör-
ið var hnoðað á smjörborði með smjörspöðum. Smjörborðið
var eklci rétt tilbúið og lét eg breyta því, svo það yrði að
betri notum. Smjörinu var safnað i 100 pd. smjörtuunur.
Þar næst fór eg að Kröggólfsstöðum í Ölfusi. Þar hafði
verið sett á fót mjólkurbú. Eyrir mjólkurskála var notað
gamalt hús, sem var orðið nokkuð krörlegt. Eélagsmeun
voru 5, og sendu þeir rajólk sína kvelds og morgna til bús-
ins og var hún skilin þar í skilvindúuni „Perfec.t11 nr. 1.;
en undaureuna og áir voru seudar heim aftur. Iijóminn var
sýrður með áum og strokkaður dagiun eftir. ' Meðferð
smjörsius var hin sama og í Arnarbæli. Eftir 8 —10 daga