Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 111
103
öðrum greinum, sem þessu máli eru skyldar. Eg vil að eins
nefna kynbætur, og þá sórstaklega kynbætur mjólkurkúa
kynsins, og umbætur á fjósunum. Eru engin ráð til þess,
á einu eður annan liátt, að bæta úr því. sem er ábótavaut í
þessu efni? Stórfó fer áilega forgörðum sökum þess að
kýrnar verða að vera 8—9 mánuði af árinu í slíkurn fjósum,
sem eg því miður sá alt of viða síðastliðið suinar. Þegar
eg bað um leyfi til að fá að sjá fjósiu, var mér opt svarað
á þá leið, að fjósið væri lélegt, og að það þyrfti aðgerðar
við. Bætið því fjósin, umfram alt aukið birtuna og gjörið
þau loftbetri. Eg leyfi mór að segja, að bóndi sá, sem tal-
inn er með dugnaðarmönnum, að því er suertir jarðabætur,
slétta tún o. s. frv., en hefir slæmt fjós, þú er bann að
minni byggju ekki duguaðar bóudi þar sem liann með þessu
móti „sparar eyririnn en fleygir krónutini“. Hér eiga sér
auðvitað undautekningar stað, og sem dæmi má þess geta,
að þeir sýslumaður Björn Bjarnarson og Þorsteinn Thóraren-
seu á Móheyðarbvoli baf'a báðir síðast liðið sumar reist ný
fjós úieð bentugu lagi.
Gjörið f'jósin betri, bæði sterkari, bjartari og loftbetri,
þá fyrst borgar það sig að gjöra jarðabætur til þess að
geta framleitt ntikið og gott fóður. Að því, er kynbæturn-
ar suertir, þú fara þær hægt og geugur litið. Bezt mundi
f'ara á þvi. að stofnuð væru kynbótafólög og að kynbótastöð
væri einnig sett, á fót, sem befði úrval af beztu gripum, er
fiudust bér á landi. Kynbótagripi mætti útvega víðsvegar
að, og sem dæmi vil eg nef'na kýrnar á Hofstöðum í Skaga-
firði. Þar eru 9 kýr als, og eru G—7 af þeim af ágætu
mjólkurkúakyui. Með góðri meðferð, bent.ugu fóðri og réttu
uppeldi, gætu slíkir gripir fætt af sér úrvals skepuur, sem
svo mætti nota til kypbóta og á þann bátt stuðla að því,
að hér komi upp samkynja mjólkurkúakyn. Og ef nú í
sambandi við þetta væri komið á sýningum, og vænstu
gripirnir verðlauuaðir, og loks, ef bændur lióldu töflur yfir
mjólk og fóður kúnna, þá inundi þetta livað mcð öðru, og