Búnaðarrit - 01.01.1902, Side 123
115
fræðaskóla þeirra, sem nú eru til, í Flensborg (og alþýðu-
skólinn í Reykjavik) fyrir Suðurland og á Möðruvöllum
fyrir Norðurland, ætti að koma á gagufræðakenslu í Aust-
firðinga og Vestfirðiuga fjórðungum. Slíkri kenslu muudi
mega koma á í fjölmennustu bæjunum (Seyðisfirði og ísa-
firði) á likan hátt og alþýðukenslau hefir verið í Reykjavík
(og nú muu vera í Dölunum), án þess að stofnuð væru ný
embætti eða reist sórstök hús landinu til byrðar (eins og
er um Möðruvallaskólann). Eu sjálfsagt er að örva og
styrkja þessa kenslu með nokkuru fjárframlagi af almenn-
um sjóðum.
Væri að miusta kosti ein gagnfræðakenslustofuun í
hverjum landsíjórðungi, þá væri að því leyti eðlileguin
kröfum fjórðuuganna fullnægt, þótt búnaðarskólarnir, með
því sniði sem þeir nú eru, hættu að vera til (fjórðunga-
skólarnir legðust niður).
A gagnfræðaskólunum gætu þá þeir, er ætluðu sér að
stunda búnaðarnám, eins og aðrir, fengið hina almennu
undirbúningsmentun (í gagufræðum), þá mentun, sem öllum
er jöfu þörf á, hvers konar æðri skóla sem þeir síðar ætla
að ganga á, og eins þótt þeir ætli sór ekki að ganga á
aðra skóla. Alþýða þarf að liafa sem allra auðveldastan
aðgang að gaugfræðameutuninni.
2. Verkleg búnaðarlcmsla.
Húu ætti að vera alveg út af fyrir sig. Þess konar
kensla ætti að fara fram á bændabúum, fyrirmyndarbúnm
eiustakra manna. J?au þyrftu að vera eitt að minsta kosti,
lielzt mikið fleiri, í hverjum landsfjórðungi.
Fyrirmyndarbú er óhugsandi að só opiuber stofnun.
Hina verklegu búnaðarkeuslu verður að útvega lijá þeim
mönnum, er skara frain úr í þeim greiuum.
Dessari grein búuaðarfræðslunnar má skifta í 3 aðal-
flokka: 1. jarðyrkju (o: grasræktarstörf með undirbún-
ingi jarðvegsins, áburðarhirðing og öllum störfum er þar til
heyra), 2. garðyrkja (matjurtarækt og alt þar að lútaudi),