Búnaðarrit - 01.01.1902, Síða 128
120
er þar til loka október. í nóvember byrjun fer hann að
læra nautgriparækt og mjólkurmeðferð aunað bvort á sama
stað, eða t. d. á Hvanneyri. Þá fer baun 1. maí til garð-
yrkjufræðingsius og er þar tvo rnánuði. 1. júlí aptur til
jarðræktarkennarans í 2 inánuði. Septemberniámið er bann
aptur hjá garðyrkjumanninum að læra haust-garð-
yrkjustörfin. 1. október fer hann á búfræðisskólann í Reykja-
vík, og er þar tvo vetur (8 mán. hvort árið), og hefur haun
þá lokið búnaðarnárai sinu. Ög mjög líklegt að hann þá
viti og kunnni nokkuð að gagni.
Búist get eg við, að sumum mönnum þyki það gifur-
legt að krefjast svo mikillar námstímalengingar fyrir „bú-
fræðinga", að nemi 3 vetrum. Eu þegar þess er gætt, að
gagnfræðin er eiginlega, eða ætti að vera, búnaðarskólauum
óviðkomandi, og að þá kunnáttu ættu allir piltar að hafa
áður en þeir koma á búnaðaskólaua, þá verður námstima-
lengingin aðeins einn vetur. Og hér er um að gera að á-
vinna bændaefnum þekkingu og æfingu, en ekki að ávinna
þýðingarlaust nafu: nafnið „búfræðingur11.
Og á skemri tíma en hér er ráðgjört mun naumast unt
að ná sæmilegri búnaðarfræðis-þekkingu; bóklega og verk-
lega.
Til verklegu æfingauna eru ætluð 2 sumur og einn
vetur en 2 vetur til bókuámsins, og sýnist mér það nokk-
urnvegin saungjarnlega skift, þó eg hefði helzt viljað hafa
verknaðarkenslutímann lengri.
Nokkurar verklegar æfingar yrðu auðvitað að vera
samfara bóknáminu, t. d. í halla- og laud-inælingum og ef
til vill fleiru, náminu til skýringar; en einnig í þessu, ættu
lærlingar að fá æfiugu hjá verknaðarkennurunum.
Eins segir það sig sjálft, að verklegu kensluuui verða
að vera samf'ara munnlegar skýringar og leiðbeiningar.
Ástæða fyrir þvl, að eg legg til að bústarfakunnátta
eða verklegt búnaðarnámspróf sé ekki gert að inntökuskil-
yrði á búfræðisskólanu i Itoykjavík, er sú, að eg got búist
við, að menu, er ekki liefðu gctað fullnægt þessu skilyrði,