Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 132
124
„ný“, að við gátum ekki búizt við bráðari aðhylling. Við
vorum búnir við því að láta tímann mæla fyrir hugmyndinni
(„lade tiden være tankens tolk“). — [Rétt eins og hér ger-
ist!|
„TJm niðurskipun kenslunnar. Skólauum er skift í 2
aðgreindar deildir: verklega deild, 3 inissiri, veujulega
2 sumur og 1 vetur, og bóklega deild 2 vetur.
Hvora deildina má nota út af fyrir sig, að öllu eða að
nokkru leyti — eða báðar að öllu leyti.
1
Sá lærisveiun, sem vill nota skólann aö fullu, þ. e. stunda
búnaðarnám við hann 2*/2 ár, bæði í verklegu og bóklegu,
skiftir tímanum hagkvæmast þannig:
Verklegur lærdómstími frá haustinu 1902 til haustsins
1903 (ártölin sett að eins til skýringar).
Bóklegur skólatími frá hausti 1903 til vors 1904.
Verklegur lærdómstími frá vori 1904 til hausts 1904.
Bóklegur skólatími frá hausti 1904 til vors 1905.
2.
Lærisveinn, sem vill nota bóklegu deildiua að fullu, með
1 árs verklegu námi, alls 2 ár. uotar tímann hagkvæmast
þannig:
Verlclegt nám frá vori 1902 til hausts 1902.
Bóklegt nám frá liausti 1902 til vors 1903.
Verklegt nam frá vori 1903 til hausts 1903.
Bóklegt nám frá hausti 1903 til vors 1904.
3.
Sá, sein einuugis notar hina verklegu deild, borgar 30
kr. fyrir útvegun kenslustaðar.
í fjórðalagi er gjört ráð fyrir, að piltar kunui að gauga
2 vetur á skólauu (bóklegu deildina) eu sé að eius 1 miss-
iri við verklegt nám; því i Norvegi eru margir piltar orðnir
allvel æfðir í fiestu verklegu uin tvítugs aldur, þótt þeir
hafi að eins stundað alinenu bússtörf heimafyrir; þar er víða
hjá bændum jarðvikjukunuátta orðin í góðu lagi. Eu í því
efni er öðru máli að gegna hér, eius og enu er ástatt.
I