Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 134
126
Hin verklega kensla hefur farið frara lijá 83 húsbænd-
um, frá 1—24 missiri hjá hverjum.
Kensluherbergi hafa verið leigð í horginni.
Árið 1898—99 hefur kenslunni verið skiffc á milli
kennaranna þannig:
Skógarráðsmaður M. Andersen: skógrækfcarfræði.
Cand. phil. og bóndi Isak Bjerknes: eðlisíræði og bún-
aðarmannvirkja-fræðigreinar (byggingar-, verkfæi'a- og jarð-
ræslufræði = þurkun jarðar, áveita o. fi. þ. h.)
IDýralæknir II. Ilorne: dýra-, líkskurðar- og lífeðlis-
fræði.
Búnaðarkennari S. Justnœs: jurtanæringar- og áburðar-
fræði, lífræna og ólífræua (orgauisk og uorganisk) efnafræði
steinafræði og jarðmyndunarfræði, reikningsfærsla (Boghold-
eri), frærannsókn, efnafræðislegar rannsóknir og búnaðar-
hagfræði að því er snertir áburðarfræðina og fræfræðina.
Prestur H. B. Iilæboe: Móðurmálið. Þess utan liélt hann
nokkra sögulega fyrirlestra.
Fótgönguliðsforingi Kr. Laake: Dráttlist.
Riddaraflokksforingi cand. jur., K. M. Laake: Reikning,
stærðfræði, rúmmálsfræði, laudmæling, hallamæling, land-
bréfadrátt og búnaðarlöggjöf.
Flokksstjóri (kaptein) 0. K. Laake: bóklega laudmæling
arfræði og að nokkru dráttlist.
Garðyrkjumaður, kennari við „Yestheim skole" Jóh.
Smith: Jurtafræði og garðyrkjufræði.
Skólastjórinn (Olav Sendstad): Jarðræktaríræði, húsdýra-
fræði, búskaparfræði (driftslære), fóðrunar- og mjólkuota-
fræði, húsa- og verkfæra uppdrátt og búnaðarhagí'ræði að
því er við kemur fóðurframleiðslu og húsdýrarækt.
Frœðslítferðir pilta það ár voru:
til Riis búgarðs í Vestri Aker.
— Bygdö konungsbúgarðs og búuaðargripasafnsins.
— Frognersæter-skóganna.
— skemtigarðs S. H. Lundh’s, verksiniðjueiganda.
— Lysakers efnafræðislegu verksmiðju.