Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 155
147
loiðing af banninu gegu innflutningi á iifandi búpening til
Bretlauds 189G, sem vér höfum enn ekki getað fundið neitt
ráð til að yfirvinua.
Eg hefi þegar beut á, hverja þýðingu markaðurinn hef-
ir liaft fyrir sauðfjárrækt og nautpeningsrækt vora á sein-
ustu öld. Versta afleiðingiu af hinu bága inarkaðsástandi
fyrir landbúnað vorn og þjóðina í heildinni er þó, að á hin-
um seiuustu 20 árum, sem að ýmsu leyti hafa verið fram-
fara ár, hefir fjöldi af bændalíðuum þyrpst og þj'rpist enn
árlega til Ameríku, og veiða þar ósjálfstæðar undirtyllur
útlends auðvalds. Ounur afleiðing af markaðsleysinu og þar
af leiðaudi fátækt og framtaksleysi bænda, er að bæudalýð-
uriun hrúgast árlega i stóruin hópum til kaupstaðauna, til
þess að verða iiskimenn. Af þessu leiðir aftur, að allir hin-
ir stærri kaupstaðir grundvalla að miklu lej'ti framtið siua
á fiskiveiðum, sem auðveldlega geta uæstum því alveg mishepn-
ast, eiukanlega í ísárum, og þaunig stofna kaupstöðunum
og landinu i heild sinni í afarmikiun voða.
Ástæðan fyrir þvi að eg hefi ekki fyr tekið opinberlega
til máls í þessu velferðarmáli þjóðarinnar, er, að eg hefi
ekki fyr þózt hafa neit.t verulegt nýtt og gott að segja
Eg hefi hiusvegar ekki fuudið ástæðu til að taka undirmeð
hinura mörgu kvörtunum og kveinstöfum, sem fylt hafa
blöðin hvaðanæva í seinustu G ár, og sem flestar hafa sj'nt,
að þjóðiu er enn ekki orðin sér meðvitaudi þess frumskil-
yrðis fyrir öllum sönnum andlegum og líkamlegum framför-
um hverrar þjóðar, sem er að hver eiustakliugur og þjóðin
í heild sinni treysti á sjálfa sig, eða með öðrum orð-
um reyni að „være sig selv nok“ eins og Iiiurik Ibsen
kemst að orði.
Eftir þessar inugaugs athugasemdir, vil eg leitast við
að skýra frá markaðinum fyrir helztu landbúnaðarafurðir
vorar í útlöndum, eins og haun horfir nú við, og eins og
líkur eru til að liann muni verða frainvegis, að svo miklu
leyti sem um það er hægt að segja.
10*