Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 179
171
inn eru þær vanalega orðnar of magrar. Áríðandi er að
rjúpurnar komi óskemdar á markaðinn, eu ekki úldnar og
maðkaðar eins og oft vill við breuua. Ekld heldur má láta
þær frjósa, því við það tapa þær mikið í verðmæti. Bezt
er að senda rjúpurnar í kössum 100—200 í hverjum kassa.
þær eiga að leggjast i lög, þaunig að fiðrið ýfist sein miust.
Mikið bióðugar eða á annan hátt skemdar rjúpur má ekki
senda. Ef ekld er hægt að senda rjúpuruar til markaðsins
straks á eftir að þær eru skotnar, á að geyma þær í köldu
húsi, þó þannig að þær ekki frjósi.
Eg hefi hér að frauian leitast við að skýra frá mark-
aðnum íyrir vorar helztu landbúnaðarafurðir í útlöudum,
eins og hann hoi'fir nú við og eins og líkur eru til, aðlianu
verði í framtíðinni. — Uin leið og eg liefi talað um hverja
einstaka vörutegund, liefi eg jafnframt bent á, hvað sórstak-
lega er að athuga við umhúuing og flutning á lilutaðeig-
andi vöruteguud. Það, sem eg nú á eftir er þvi, að koma
með tillögur mínar um, hvað ráðlegast er að gjöra, til þess
að bæta vort bága markaðsástand, sem, eius og eg hefi þeg-
ar tekið fram, meira en nokkuð anuað hefir ollið niðurlæg-
ingu landbúnaðar vors. Verulegar umbætur á markaðinum
eru án efa fyrsta skilyrðið fyrir sönnum landbúnaðarfram-
fórum. Þetta er engin órökstudd staðhæfing eu þvert á
mót rökstudd reynsla, sem allar mentaþjóðir, að oss undan-
skildum, fyrir löugu eru sannfærðar um, og breyta eftir.
Þar sem eg skýrði frá erleuda markaðinuin fyrir sauð-
fjárafurðir vorar, sýndi eg frain á að eini veguriun til veru-
legra umbóta á Jieiin markaði, væri að slátra hér og senda
kjötið ferskt til Bretlauds. Þetta verður að eins gjört áþann
liátt, ef í lagi á að fara, að vér fáum til þess gjört hœfilega
stórt, hraðskreitt skip, er gangi tvisvar i mánuði á liaustmán-
vðunum rnillum liélztu hafna íslands og Bretlands, með fast-
settri ferðaáætlun. Skipið ætti að hafa hér um bil 300
touna lestarrúin, sem skift væri i Jirent þauuig að í einu
lestarrúmiuu inegi flytja kjöt, í öðru smjör og í hinu þriðja