Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 186
178
Að endingu vil eg taka fram í fám orðum minar tillög-
ur, sem eru:
a. Að útvegað sé svo fljótt sem auðið er hæfilega stórt
og kraðskreitt skip, útbúið með kælivól, er gaugi eftir
fastsettri ferðaáætlun beiut railli belstu hafna íslands og
Leith svo sem tvisvar í mánuði. a. baustmáuuðunum
skal það aðallega ætlað til að flytja ferskt kjöt og smjör,
en á öðrum tímum árs aðallega til að flytja, auk
smjörs. ísvarinn fisk og aðrar ferskar vörur.
b. Að skipaður sé á Bretlandi laudbúnaðarkonsúlent er
sé launaður aí lanssjóði og standi undir umsjóu lands-
stjórnarinnar og Búnaðarfélags rslands. Hann má
ekki bafa á bendi ueiuskonar verzlun eu belga sig
allan starfa sínum. Haun á að kynua sór vandlega
og fylga vel með i öllu, er snertir markað fyrir íslensk-
ar landbúnaðarafurðir í útlöndum. og reyna á allan bátt
að gjöra þær sem mest kunnar á markaðinum. Jafn-
framt þessu á bann af alefli að loiðbeina bæudum og
kaupmönnum í öllu, er snertir framleiðslu, seudingu
og sölu á hinum ýmsu landbúnaðarafurðum, bæði al-
ment og eftir því fyrir livaða markað þær eru ætlaðar.
c. Bráðabirgðartillaga.
Að sent verði með gufubátnum „Hólar“ til Leith, þeg-
ar hann fer héðan til Damerkur í haust, svo sem 500
kindarkroppar—- mest af sauðum. Þessi tilraun gjör-
ist sérstaklega með tilliti til liinnar fyrirhuguðu kjöt-
flutninga 1903 svo að þá er þeir byrja, sé þegar fengin
nokkur reynsla fyrir hvert vér eigum að flytja kjötið
í kældum eða ókældum lestarrúmum, og hvernig bezt
er að haga flutningnum yfir höfuð.
Eg skal ekki þreyta hina háttvirtu tilheyrendur meira
en að eins aðlátaþáósk mina og von í ljós, að hin nýja öld
hafi fært oss nýja kra/ta og nýjan vilja til að framkvæma
velferðarmál þjóðar vorrar, svo að vér látum ekki fram-
kvæmdirnar verða ráðagjörðir einar sein altof mikið hefir
viljað við brenna hingað til.
Leiðréttingar:
Bls. 82, 15. 1. a. n. 1000 faðmar, á að vera 3000 faðinar.
— —, 14. 1. a. n. 160 -------------------— 600 -------------