Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 201
193
(Leontodon auctumnalis 348), sem einnig vex víða á
túnum og liarðvolli. Hér mætti og nefna túnsúru (Rumex
Acetosa 146) og kornsúru (Poly gonum viviparum 149),
sem mikið er af uálega á öilum túnum um land alt, þó mjög
só það mismunandi. Korusúrublöðin eru sumstaðar kölluð
túnblöðkur og er blöðkutaða talin mjög góð til smjörs.
Þá vex víða allmikið af ynarmstakk (A1 ch e m i 11 a vul-
garis) í slægjuloiidum, ou einkum i baglendum til fjalla.
fjalladalafífill (Geum rivale 235) vex viða til mikilla muna
í gróðurmiklum fjallahlíðum. En eugiu planta af rósaættinni
kemst þó í hálfkvisti við engjarósina (Comarum palustre
239), sem er ein hiu algengasta mýrajurt nálega um land
alt og vex víða svo þétt, að hennar gætir í heyinu að ruikl-
um mun. Nafnið þrifablaðka, sem henui liefir vorið gefið
suinstaðar á landinu,bendir til þess, að menu hafi þótst veita því
eftirtekt, að húu væri góð til þrifa. Stallsystir liennar lior-
blaökan (Menyanthes trifoliata 324) er eftir uafninu að
dæma eklci í eins miklu áliti hjá almenniugi, hvort, sein það
er að maklegleikum eða eigi. Sænskar rannsókuir benda til
að svo muni ekki vera. En um þetta verður enn ekkert sagt
með vissu. Horblaðka er mjög algeng á votengi og í tjörnum.
Loks mætti nefna nokkrar plöntur, seni talsvert mikið
er af á túnum eða öðrum slægjulöndum, en sem að öllum
líkindum eru lítils virði sem fóðurjurtir og sumar réttnefut
illgresi, svo sem ýinsar arfategundir t. d. liaugarfi, vegarfi,
frœhyrna o. fl. sóleyjar o. s. frv. Kattartunga (Plantago
maritima 305) vex víða til nokkurra munaí óræktuðu vall-
lendi. Sömuleiðis selgresi (P. lanceolata 307). Fónaður
bítur báðar þessar tegundir í haga eiukum hina fyrnefndu.
GuhnaÖra (Galium verum 327) vex allvíða og talsvert
þétt á túnuni og þykir til bóta. Skarfakál (Cochloaria
officinalis 194), lijartarfi (Capsella bursa pastoris
196) og fleiri krossblóiri eru og alltíð í slægjulöndum, eink-
um nærri bæjum og í eyjum og eru sjálfsagt nokkurs virði
sem fóðurjurtir. — En yfir höfuð er alt þetta óranusakað