Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 211
203
Þórðarstaði. t Hálsskógi eru trén æði viða 16—18 feta há
og einstaka tró er 25 fet; meðalhæðin mun þó ekki vera
meira en 10—12 fet.
Mestur hluti skógarins hefur runnalögun, margir og
bognir stofnar upp frá sömu rót. Hin fáu tré með einum
stofui, sem eru orðin stór, eru þau sem féð hefir einhverra
hluta vegna ekki náð til, eða þá að þau liafa myndast af
runna með því móti, að féð hefir bitið hliðargreinarnar burtu.
Runnarnir eru flestir keilumyndaðir, hæstir í miðjunni og
lækka smásamau út á við; þegar þeir eldast breytist þessi
lögun þeirra, 3 eða 4 instu og kröftugustu greinarnar fú
yfirráðiu, hinar deyja ýmist út eða þá að þær leggjast með-
fram jörðinni.
Að birkið mj'ndi runna með mörgum stofuum mun ein-
göngu orsakast af því, að það er myndað af rótaröngum og
stofnöngum, en naumast af því að sú lögun sé orðin arfgeng.
Yíðsvegar i skógunum er fjöldi af fræplöutum, en sauðfóð
bítur flestar þeirra áður en þær ná nokkrum þrifum. Þeg-
ar bitið hefir verið ofau af birkiplöntunni vaxa greinar upp
frá rótinni, en þær bítast ef til vill aftur. Með uudrunar-
veiðu þoli halda áfrain að myndast nýjar og nýjar greinar
ár eftir ár, og með því móti fer fóð síður að ná til instu
greinanua í ruunanum, en til þessa fer langur tími. Marg-
ir 6 feta háir runnar eru 30—40 ára gamlir. Eftir það verð-
ur ársvöxturinn meiri, fyrst i stað, en fer svo aftur mink-
andi. Skógarkjarr, sem orðið er 8—10 feta hátt vex yfir-
leitt mjög lítið. Aðeins það allra bezta vex þangað til það
er orðið 16—18 feta liátt og þá eru þau oft orðin um 70
ára gömul.
Eg hafði ekki tíma til að ranusaka til muna vöxt og
aldur trjánna. Þó gerði eg það í Hálsskógi á 5028 fer-
liyrningsfeta stóru svæði þar sem kjarrið var 50 ára gam-
alt og í meðallagi að vexti. Eftir því varð tala trjánna á
á 1 „tunnu iauds111) 5078 og rúmmálið á öllum þeira viði
G28 teuiugsfet.
1) I tunna lands = 14000 [j] álnir.