Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 237
229
gömlum vana og gömlu lagi, hefir og í avipinn meiri
kostnað í för með sór, en að hressa við hvern ein-
stakan kofa, jafnóðum og hann fellur, með sama laginu,
þótt slík aðferð verði, þegar á alt er litið, miklu kosnaðar-
samari og fleirum annmörkum hundiu bæði fyrir menn og
skepnur. En eptir því sem hændum vex sú hagsýni og
mannúð að vilja láta skepnum sínum liða sem bezt, þágeta
þeir vart talið það viðuuandi eða viðsæmaudi, að láta sauð-
fó sitt hafa aðra eius húsavist og víða hefir tíðkast alt til
þessa hér á laudi. Geti bændur alment látið sér skiljast
hve mikilsvert atriði í fjárræktinni góð fjárhús eru, þá fækk-
aróðum ljótuogóheilnæmu fjárhúskofunum, er liingað til hafa
bakað svo margri skepnunni heilsutjón og eigeudum eigna-
tjón, en í stað þeirra koma upp myndarleg og góð fjárhús
til gagns og prýði fyrir landbúnað voru. Því meiri rækt,
sem vór leggjum við sauðféð okkar, því betur borgar sauð-
fjáreignin sig.
í april, 1902.
Nautgriparæktunarfélög,
Eftir Guðjón Guðmundsson.
Á ferðum mínum í sumar hefi eg bæði á fundum og
einslega leitt í tal við bændur að koma á fót kynbótafélög-
um fyrir nautgripi. Þessari málaleitun var víðast hvar vel
tekið, og sumstaðar eru þegar stígin spor i þá átt. E>að er
naumast nokkur efi á að slíkum félagsskap er auðveldara
að koma á og að haun krefur minni bein útgjöld, borið sain-
an við arðinn, en nokkurt annað fyrirtæki til búuaðarfram-
fara, sem enn hefir verið bent á.
Af því að fyrirkomulag þesskonar félaga er ókunnugt
hér á landi hefi eg fengið áskoranir frá ýmsum um að
15*