Búnaðarrit - 01.01.1902, Side 243
235
reynzt vel er áriðandi að nota það svo lengi sem liægt er,
að minsta kosti þangað til það er svo sem 10 ára.
Kvígurnar má aldrei láta bera fyr en þær eru fullra
2 ára, og þvi að eins svo snemma að þær séu af bráð-
þroska og hraustu kyni. Séu þær það ekki eiga þær ekki
að bera fyr en þær eru ‘21/c, eða 3 ára. Kýr sem bera of
snemma í fyrsta sinn verða þroskamiuni, veikbygðari og
endingarverri en ella.
Eg þarf vonandi ekki að fjölyrða um hvaða afar þýð-
ingu það hefir að uudaneldisdýrin séu af sem allra beztu
kyni. Það liggur í augum uppi að sóu undaneldisdýriu af
vondu mjólkurkyni geta kvígurnar, sem undan þeim koma,
ekki orðið góðar mjólkurkýr, því foreldrarnir geta auðvitað
ekki gefið í arf til afkomendanua aðra eiginlegleika en þeir
eiga sjálfir. Sórstaklega ríður á að vanda sem bezt valið á
kynbótanautuuum, því þegar vór göngum út frá að faðir og
móðir láti að erfðum jöfnum liöndum til afkvæmisins, þá er
auðskilið hvaða afar þýðiugu uudaueldisnautin hafa fyrir
fiamtíð kynsins, þar sem livert þeirra er notað til fjölda
kúa árlega, en hver kýr á liins vegar að jafnaði ekki nema
einn kálf á ári.
2. gr., stafl. d. Það liggur í augum uppi að það er jafn
nauðsynlegt að vikta lieyið sein mjólkina, því þótt eiu kýr
mjólki mikið er ekki þar með víst að húu sé góður búmanns-
gripur, hún getur sem sé étið mjög mikið. Onnur kýr,
sem mjólkar minna getur gefið meiri hreina inntekt, ef hún
er þurftarlítil. Bezt væri að vikta mjólk oghey hvert mál,
en at þvi það er talsverð fyrirhöfn, en hins vegar nægi-
legt að vikta tvisvar í viku, álít eg rótt að halda sér
við það. E>að er nauðsynlegt að ætíð só mjaltað í sama
muud, og kýrnar mjólkaðar í sömu röð. Sérstaklega er
þetta áriðandi þau málin, sem mjólkiu er viktuð og næsta
mál á undan, því lítil óregla í mjöltunum, þau mál, getur
orðið að stórri skekkju í mjólkurskýrslunum þegar dags-
mjólkin er margfölduð með 7. — Bezt er að liafa fötu, sem
tekur svo sem 20 pd. og vegur 3 eða 4 pd. til þess að