Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 261
263
Rófur og kartöflur þyrftum við að rækta margfalt meir
en gjört er. Reynzla fengin fyrir því að túrnips gæti
gefið svo góða uppskeru að 'meira væri en meðaluppskera í
Danmörku. Meira gætu menn ekki vænst. Plægiugar
þyrftu að verða almennar. Aðal vandasemin við þær væri
að liafa stjórn á hestuuum, en ekki í því fólgin að styra
plógnum, það gæti hver maður. Af þessum ástæðum mið-
aði plægingunum svo seiut áfram. Það. væri víðast svo
lítið plægt, að hestarnir væru altaf jafn óvanir. Meðan
þetta væri að komast á rekspöl ættu búnaðarfélög í sveit-
unum að fara að dæmi Árnesinga og ráða til síu mann
sumarlangt eða árlangt. Láta liaun liafa sömu hestana,
þeir mundu þurfa að vera 4. Þessi maður ætti ekki að
hafa annað fyrir stafni en plægja, herfa, keyra og slá með
sláttuvól; vinna altaf með hestum. Með þessu móti mundu
menn smátt og smátt fara að nota hestkraftiun miklu meir
en gjört er.
Björn Bjarr.arson kvaðst samþykkur þvi, er E. Ií. liefði
sagt í fyi'ri hluta ræðu sinnar um ræktunaraðferðina og
mundi auðvelt að keuna hana hverjum bónda. En liér ylti
alt um þann þrepskjöld, að túnin væru ógirt. Meðan svo
stæði væri öll sáning á túnum ómöguleg. Sléttur færu illa
á ógirt.um túnum, en sáðlönd yrðu eyðilögð án girðinga.
Eyrst þurfa bændur að geta átt kost á 500—1000 kr. til
girðinga (með járni) fyrir liverja jörð, svo mætti ætlast til
að þeir færu að nota sáningu á þeim túnaukum, er þeir
gætu gert.
Guðjón Guðmundsson, búfræðiskaudidat sagði að hið
nýja í ritgerð B. J. væri ekki gott og liið góða væri
ekki nvtt.
Hið góða í áminstri grein væri upphvatningin til bænda
um að ræsa jörðina betur fram en gert væri. Þetta væri
ekki nýtt. Búuaðarskólarnir hei'ðu jafnan lagt mikla áherzlu
á þetla atriði. Þótt framræslan væri viða óuóg, þá stafaði
það ekki aí þvi að mönnum væri ekki fullkuunug nytsemi
hennar, heldur af hinum afarmikla kostnaði, sem liún hefði