Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 264
956
mikið. Salerni væru til að eins á fáum bæjum. Nógur og
góður áburður væri mergurinn málsins. Ilann mætti drýgja
miklu meira en gert væri. Túnræktin væri þó í miklum
framförum, annað yrði ekki sagt með söunu. Auk túnai na
ættum vér að rækta rófur, fyr væri ekki veruieg mynd á
jarðræktinni, enda væru þær mjög svo nauðsynlegar og
hollar til fóðurs.og það væri kostuaðarlítil en mjög arðsöm
jarðrækt. Hann áleit að það væri aðallega tvent, sem stæði
búnaðarfrainförum fyrir þrifum: fátæktin og vanhirða áburð-
arins. Engin tún í Itoykjavík sjn-yttu eins vel og haus
tún og væri það eingöngu aí þvi að hann bæri betur á
eu aðrir. Menn ættu að plægja útjaðra sína og óræktar-
jörð, bera lítið í og sá í það höfrum, byggi eða rófum.
Líkindi til að grasið okkar sé mikið kröftugra en gras af
útloudum fræjum, eu hvað um það; frummælandi B. J. á
þakkir skyldar fyrir að haía gert góða tilraun til að vekja oss,
en seint mundu bændur fara að róta í sundur túuum sínum.
sem vel spryttu og sómi væri sýndur.
Sigurður Þórólfsson, kvað það sorglegt tákn timans að
á slíkum fundi sexn þessum, kæmu fram svo mikil mótmæli
gegn hr. B. J. l?að væri því líkast sein flestir af búfræð-
inguin þeim, sem hér töluðu, hefðu svarist i fóstbræðralag
móti kenningu hans. Ræðumaðurinn og aðrir, sem héldu
frain gagngerðri breytingu á jarðræktinni kveða dauðadóm
yfir gömlu aðferðinni, sein væri í meira lagi skrælingja-
leg. Þótt enn væri eigi kominn timi tíl þess að breyta til,
þá yrðum vér þó að liafa þessa breytingu i huganum og
vinna að því takmarki, að hún fyr eða síðar kæmist á.
Þetta væri franitíðarmál og þeir sein lifa um árið 2000
mundu hlæja að oss, sem nú á þessari mentaöld hefðum
ekki augu opin fyrir því í hverja átt jarðræktarframfarir vor-
ar ættu að stefna ef nokkuð á að verða af búnaðarframför-
um vorum. Landbúnaðurinn væri dauðadæmdur í framtíð-
inni ef vér hefðum ekki lag og samtök til þess að taka
aðra betri stefnu.
Jón Jónatansson segir að meining síu með grasíræsán-