Búnaðarrit - 01.01.1902, Page 273
265
að gefa sem rækilegastar og nákvæmastar upplýsingar bæði
um hið unna verk og kjör og kriuguinstæður umsækjanda,
og sórlega verðleika lians í sveitabúskapnum. £>að færi
vel á þvi, að annar þeirra manna, sem vottorðið gefa, væri
forinaður búnaðarfélagsins í sveitinni. Hanu gæti þá jafn-
framt gefið vottorð um það, hvað dagsverkatala viðkomandi
manns liefði verið há í siðustu 5 ára skýrslum. Að vísu
má finna það hér um allau þorra umsækjenda, en liitt er
aðgengilegra.
Landsbúnaðarfélagið ber væntanlega áfram mesta á-
byrgð á úthlutun verðlaunnanna, þó að ekki sé því heimilað
annað að lögum en tillögurótturinn, og eykur þetta, sem
hér er farið fram á, auðvitað félaginu töluverðan vanda, en
ekki er í það að horfa, komi Ræktunarsjóðurinn við það
að betri notum.
Þ. B.
Búnaöarmálafundur
að Hvítárvöllum 19. júlí 1902.
Stjórn landbúnaðarfólagsins hafði mælzt til þess, að
stjórnendur búnaðarfélaganna í Mýra- og Borgarfjarðarsýsl-
um ættu fund með sér til að ræða um búuaðarmálefni, og
sóttu fund þanu að Hvítárvöllum 19. dag júlímánaðar þ. á.
18 menn úr stjórnarnefndum 13 félaga í báðum sýslunum.
Kennararnir á Hvanneyri tóku og þátt i fundinum og nokkr-
ir fleiri voru þar viðstaddir. Af háliu laudbúnaðarfólags-
ins sóttu fundinn forseti og skrifari fólagsins.
Fundurinn stóð yfir fullar 6 klukkustundir, og voru
umræður liiuar fjörugustu, og fer hér á eftir ágrip af fund-
argerðiuni:
Ráðanautar. Mikið var rætt um það, hveruig starf
þeirra geti komið bændum að notum, meðal aunars var
L