Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 10
8
Hlln
II. Lesin upp fundargerð síðasta fundar.
III. Tekið fulltrúatal frá deildum Sambandsins.
FULLTRÚAR:
1. Kvennabandið (sýslusamband V.-Húnavatnssýslu):
Jónína Líndal.
2. Heimilisiðnaðarfjelag Engihlíðarhrepps, A.Húnavatns-
sýslu:
Sigurlaug Björnsdóttir.
3. Hið Skagfirska Kvenfjelag, Sauðárkróki, Skagafj.sýslu:
Hansína Benediktsdóttir, Björg Eiríksdóttir.
4. Kvenfjelag Skefilsstaðahrepps, Skagafjarðarsýslu:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
5. Kvenfjelagið »Von« Siglufirði, Eyjafjarðarsýslu:
Margrjet Jósefsdóttir, Jónína Jónsdóttir.
6. Kvenfjelagið »Tilraun« Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu:
Enginu fulltrúi, engin skýrsia.
7. Hjúkrunarfjelagið >Hlíf«, Akureyri:
Ingibjörg Benediktsdóttir, Gunnlaug Kristjánsdóttir.
8. Kvenfjelag Svalbarðsstrandar, S.-Ringeyjarsýslu:
Helga Níelsdóttir, Anna Halldórsdóttir.
9. Hjúkrunarfjelagið »Hlín« Höfðahverfi, S.-Ping.:
Steingerður Árnadóttir.
10. Kvenfjelagasamband Suður-Pingeyinga:
Hólmfríður Pjetursdóttir, Kristbjörg Marteinsdóttir.
11. Kvenfjelag Húsavíkur, S.-Pingeyjarsýslu:
Margrjet Ásmundsdóttir, Aðalbjörg Benediktsdóttir.
12. Kvenfjelag Öxarfjarðar, N.-Pingeyjarsýslu:
Enginn fulltrúí, engin skýrsla.
13. Kvenfjelag Pistilfjarðar, N.-Pingeyjarsýslu:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
Stjórnin öll mætt.
Fulltrúar gáfu skýrslur um starfsemi fjelaga sinna og
og fjelagasambanda,