Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 61

Hlín - 01.01.1926, Page 61
HUn 59 blettur til að byggja á hjer í sveitinni. Og komst þá að því, mjer til mikillar gleði, að sveitungarnir vildu ekki ýta mjer burtu, og jeg hafði loks um nokkra staði að velja, fann jeg þá líka að »vanda hefir sá er völ á.« En vegna þess að jeg hafði valið mjer handiðn að lífsstarfi, kaus jeg hrjóstrugasta staðinn, en jafnframt lang fegursta, sem jeg þekti hjer við vatnið. Naut jeg þar líka góðra vina, sem vóru gamla húsmóðir mín á Kálfaströnd og erfingjar hennar, sem seldu mjer 8 dagsláttur af landi með lágu verði í svonefndum Hafurshöfða, nálægt 1 km. norðan við bæinn. Höfði þessi er mjög hár að norðan, en nokkurt láglendi að sunnan og vestan, að mestu er hann umluktur vogum úr Mývatni, aðeins stuttur garður að austan milli voganna, rjett við aðal veginn, sem liggur austan við vatnið. Af höfðanum er hin fegursta útsýn yfir sveitina og er fjöldi af varphólmum í vogunum í kring, sem Kálfaströnd á. Vorið 1912 flutti jeg alt mitt hingað, og bjó um það í stóru tjaldi, sem jeg reisti í skjólgóðum hvammi nálægt fyrirhuguðu hússtæði, annað minna tjald hafði jeg til að sofa í. Ekki mátti jeg þó strax byrja á byggingunni, því nú þurfti jeg að vinna fyrir kaupi ekki síður en áður. Fram að slætti var jeg við byggingu á íbúðarhúsi hjer í sveitinni og síðan á ýmsum öðrum stöðum við hitt og annað, svo heyjaði jeg handa hrossinu mínu, og loks í miðjum ágúst gat jeg sest að heima og farið að grafa fyrir húsgrunni mínum. Pað var mikið verk, því jeg gróf inn í brekku, þannig: að framhlið hússins með kjallara, er alt upp úr jörð, en þakið á bakhlið er jafnt jarðbrún. Þetta sparaði mjer samt mjög veggjahleðslu, því innan í þessa tóft hlóð jeg einfalda hleðslu úr góðu, höggnu hraungrjóti, sem jeg gat fengið skamt frá hússtæðinu. Við þetta var jeg svo aleinn með einu hrossi, sem jeg Ijet draga grjótið heimað, nema að nokkrir hjálpfúsir nágrannar gáfu mjer 1—2 dagsverk við malarmokstur og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.