Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 78

Hlín - 01.01.1926, Page 78
76 HUn lega áttað sig á hvernig ástandið er og út frá því sjeð, hvað gera þarf í framtíðinni. Sýningin þarf að leiða í Ijós alt það sem fyr og síðar hefir einjrent gott íslenskt heimili og gefið því sinn sjer- kennilega blæ, og hún þarf að gera það svo, að íslend- ingar finni, að henni lokinni, hvöt hjá sjer til að gera heimili sín þjóðlegri — íslenskari að útliti, — að þeir sjái, að heimavinnan megnar að gera heimilin hlýleg og vist- leg. Pá væri ekki unnið fyrir gíg. — Mikið er á sig leggjandi fyrir heimilin. Alt er undir því komið að þau geti laðað að sjer hugi manna, eldri sem yngri. Alt veltur eiginlega á því í menningarlegu tilliti. — Og því leggja þjóðirnar kapp á að hagnýta mentun konunnar, því það er hún, sem meðal annars ber aðalábyrgðina i klæða- og híbýlabútiaði (og að sjálfsögðu í matargerðinni). Hún mótar heimilið mest og best. — Því þarf að vinna að þessu máli með alúð og alvöru, það er ekkert hjegóma- mál, heldur stórmál, sem snertir alla þjóðina, alda og óborna. — Jeg sje í anda íslenskt heimili — í bæ eða sveit, það skiftir engu máli, — þar er rúmgóð vinnu- stofa, björt, hrein og hlý, þar sitja heimilismenn saman við vinnu sína, eins og í baðstofunum í gamla daga. — Parna eru mörg verkfæri, sem Ijetta mönnum vinnu- brögðin, góður raddmaður les hátt fyrir fólkið. Heimilið er glaðvært og skemtilegt. Par er gott að vera, og þar vill fólkið vera. — Það er unnið til heiniilisþarfa, og það er unnið til sölu. — F*að er unnið þarna þjóðmenning- arlegt starf og um leið hagsmunalegt, hvorttveggja stór- þýðingarmikið fyrir þjóðfjelag vort. Pann þjóðarmetnað ættum við að eiga að vilja hlynna rækilega að heimilisiðnaðinum, af því meðal annars, að hann, og líklega hann einn, gerir okkur hliðstæða hinum öðrum menningarþjóðum, og jeg býst jafnvel við, að sumif setji okkur þar skör hærra. Pað er óhætt að fullyrða, að takist sýningin vel og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.