Hlín


Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 158

Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 158
156 Hlin og gljáandi og þorna fljótt, er þvegin eru. Það er mikið hollustuat- riði að oliubera gólfin, auk þess sem það sparar tíma. Tíminn og kraftar okkar er það dýrmætasta sern við eigum. Ef bændur athuguðu, hve miklu reisulegri og fallegri bæirnir þeirra yrðu, ef burstirnar eru málaðar, í stað þess sem þær oft eru gráar og gamallegar, þá Ijetu þeir sig ekki muna um þá málningu sem færi í þetta. Það er hverfandi lítill kostnaður. Það verður að vera sannmœli um íslenska sveitabæi, þótt gamlir og fornfálegir sjeu þessi gullfallegu orð: »Bændabýlin þekku bjóða vina til, hátt und hlíðarbrekku, hvlt með stofuþil«. Já, það er einmitt þetta, hvít þurfa þau að vera, þá sóma þau sjer vel gömlu þilin, burstirnar, altaf eru þær fallegastar og njóta sín best í íslenskri náttúru, því fær enginn neitað. Maðurinn minn er í Iangferð, hann er búinn Sveitakona að vera í burtu í hálfan mánuð, en nú er hans skrifar: brátt von heim. — Jeg hefi gaman af að sjá framan í hann, þegar hann sjer hvað jeg hefi hafst að, meðan hann var í burtu. — Jeg var búin að heitstrengja það með sjálfri mjer, að láta nú verða af því að lagfæra nokkuð, sem lengi hafði staðið til að gert yrði. Það var að gera dálitla brú yfir keldu, sem var í heimreiðinni, og fylla upp traðkið í túngarðshlið- inu, þar var jafnan vaðall og því ilt heimreiðar. — Jeg tók mig til og keyrði sjálf möl og grjóti í veginn. Nágrannakonu minni, sem sá til mín, Ieist ekki á blikuna, og sendi mjer mann til hjálpar. — Nei, þetta hafði jeg ætlað mjer að gera sjálf, og hafnaði því hennar góða boði. — Brúin var sögð nógu góð, þó hún væri gerð af konu.— Krakkarnir og jeg bárum nokkur kvöld steina og möl í fötum og fyltum traðkið í hliðinu. Krökkunum þótti þetta ágæl skemtun og unnu að þessu með glöðu geði. Jeg vil ráða ykkur til þess, konur góðar, að gefa ekki upp alla vörn, þó ykkur gangi illa að fá lagað, það sem aflaga fer, úti eða inni, hver veit nema ykkur gefist kostur á einhverjum umbótum, er bóndinn fer í langferð. — Best er að vera þá ódeigur, og taka til óspiltra málanna, og sjá hvað gera má með góðum vilja, en best er náttúrlega að vita nokkurnveginn vilja húsbóndans í umbótum, því annars gæti verið að hann yrði ekki sjerlega hýr á brúnina, þegar heim kemur. Á næsta sumri gerir Sveinn bóndi Jónsson á Af Hjeraöi. Egilsstöðum á Völlum í S.-Múlasýslu ráð fyrir að hafa bætt svo hið stóra og góða gistihús sitt, að hann geti tekið á móti gestum til lengri dvalar á hvaða tíma sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.