Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 113

Hlín - 01.01.1926, Page 113
Htín 111 að setja sig í þess spor. Sama er að segja um skiining allra listaverka. Pau þurfa að skiljast innan frá. En aðal- einkenni eðlishvatarinnar var einmitt hæfileikinn til þess. Þetta er það sem Dr. Guðmundur Finnbogason mundi kalla »Symphatetisk Forstaaelse«. F*að er þekking, sem ekki verður fengin nema gegnum samúð. En eðlishvötin er samúð samkvæmt kenningu Bergsons. Aftur á móti hafa ýmsir menn bent á, að einkennilegt sje að fáar konur sjeu tónskáld. Þó hefir sú leið verið þeim opin og auk þess virðist sú list vera hinni náskyldi Parna ætla ýmsir að komi fram eitt aðaleinkenni á gáfna- fari kvenna, en það er vöntun á skapandi mœtti, vöntun á frumleik. Hið sama kemur fram á fleiri sviðum. Á öll- um öldum hafa verið til skáldkonur, og af öllum teg- undum bókmenta munu konur unna mest skáldskap og skilja best. F*ó mun óhætt að fullyrða að í engri grein skáldskapar hafi konur orðið brautryðjendur og í öllum greinum hans munu karlmenn hafa komist hæst. Sennilega er það og engin tilviljun að konur koma oft fram sem skáld á rómantískum tímabilum, þegar hinir kvenlegu eiginleikar, eðlishvöt og innsæi eru meira starfandi. Sem dæmi má nefna George Sand, er mun hafa staðið framarlega í röð rómantísku skáldanna á Frakklandi. Og í norrænum bókmentum mætti nefna Selmu Lagerlöf, er kalla má að geri uppreist gegn stefnu Georg Brandesar. í Ijóðagerð virðast konur helst leggja stund á lýriskan kveðskap. Er það í fullu samræmi við eðli þeirra. Svo er það í fyrsta sinni, er skáldkona kemur fram í sögu þessarar álfu, Saþho hjá Forn-Grikkjum. Sama er að segja um íslenskar konur er lagt hafa stund á Ijóðagerð. Alt hefir það verið »Lyrik« og kemst hvergi til jafns við það, sem bestu skáld okkar hafa orkt í þeirri grein. En ef konur geta ekki skapað neitt nýtt á þeim svið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.