Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 159

Hlín - 01.01.1926, Page 159
Hlin 157 Skilyrði eru þarna hin ákjósaniegustu til sumardvaiar. 2—3 stunda bifreiðarferð frá Reyðarfirði um Fagradal. — Náttúra fjölbreytt og fögur, t, d. skóglendi mikið. Mótorbátur gengur á fljótinu, að Hall- ormsstað. Á Egilsstöðum er símstöð og póstafgreiðsla. Qistihúsið stórt og rúmgott, skógviður nægur til upphitunar, ef þarf. Bóndinn og gistihússtjórinn, Sveinn jónsson, gefur allar nánari upplýsingar. Nokkrir vinir Porbjargar sál. Sveinsdóttur, Minnisvarði. ljósmóður, og Ólafíu Jóhannsdóttur, fósturdóttur hennar og systurdóttur, sem mörgum er að góðu ku'nn, hafa bund- ist samtökum um að reisa þeim sameiginlegan minnisvarða í Reykja- vík 1928 (aldarafmæli Rorbjargar). — Þeir, sem vildu taka þátt í þessum samskotum, geri svo vel að senda þau sem fyrst til Hins íslenska kvenfjelags í Reykjavík. Ut af grasagrein minni í fyrra, skrifar mjer Pórunn Rikk- merkur maður í Rvík, og fræðir mig um það, arösdóitir í að ísl. kona vestur á Kyrrahafsströnd, hafi beðið Höfn skrifar: sig að kaupa hjer 2—3 pd. af fjallagrösum. »Fjallagrös get jeg raunar fengið hjen, sagði hún, »en ekki eins góð og þau íslensku«. — Hann sneri sjer þá til lyfjabúðanna beggja, í Rvík, og fjekk sömu svör hjá báðum: »Ekki til íslensk, en nóg af erlendum fjallagrösum á 6 kr. kg,« í ann- ari lyfjabúðinni var því bætt við, að þau íslensku væru að vísu bæði stærri og betri, en fengjust varla ósvikin úr sveitinni, þ. e. væru bæði óhrein og blaut. — Þetta er þá einn anginn af myndarskap okkar og sjálfstæði! Það virðist þó meira en meðalskömm, að flytja erlend fjallagrös inn i það landið, sem samkvæmt nafninu »íslensk fjallagrös«, virðist hafa alheims-einkaleyfi fyrir notkun þeirra; og skaði er það einnig fyrir notendur, ef hjerlend grös eru bæði stærri og betri, en íslendingar sjá sjer ekki kleift að gera úr þeim not- hæfa verslunarvöru fyrir 6 kr. gjald á hvert tvípund! Jeg hefi spurt mig fyrir um þetta hjá læknum hjer í kring, og ber þar að sama brunni; þeir, sem hafa fjallagrös, fá þau úr lyfjabúðum Reykjavíkur, og þá auðvitað útlend. , Jeg ætla að skýra hjer frá hvernig jeg pressa Úr Borgarfirði slátrið mitt á haustin, sem jeg veit fáa eða enga er skrifað: gera, en hefir reynst mjer vel. — Þegar búið er taka keppina upp úr pottinum, raða jeg þeim á hurð, læt svo hlera eða hlemm ofaná, sem nær yfir alla keppina og þar á grjót, alt að 100 pd. og sakar ekki þó sjeu mauksoðnir kepp- irnir. Engin fita tapast þó við þetta. En það sem vinst, er að blóð- mörinn verður alveg óeygður, gengur minna í hann sýra og má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.