Hlín


Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 156

Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 156
154 Hlln Spunavjelin okkar hefir nijög lítið frí fengið Ur Mýrdal á í vetur, alls engan dag frá veturnóttum til mið- Góu. þorra, að undanskildum helgidögum, búið að spinna meira en í fyrravetur, sem var þó hátt á 3ja hundrað kg. af lopa. Allir lofa verkfærið og þrá fjölgun. Von- andi verður önnur vjel til taks fyrir næsta spunatíma. Hún er í smíðum. P. S. Kvenfjelaginu í Vík í Mýrdal, sem haldið hefir uppi námsskeiðum í handavinnu s.l. vetur, er veittur 600.00 kr. styrkur tii starfsemi sinnar af ríkisfje 1926. Fjelagið þarfnast aðstoðarkennara og aukinna áhalda (saumavjelar). Að loknu námsskeiðinu í Vík í vetur (því Frá handavinnu- fyrra), var stilt þar upp sýningu á því, er náms- nánissketðinu í meyjar höfðu ut;nið, þar var um mjög mikil og Vik i Mýrdal. vel unnin verk að ræða. Eftir að hafa skoðað þetta um stund, þá flaug mjer í hug, hvort nokk- ur önnur sýsla á landinu gæti sýnt svo mikil og vel unnin verk af 16 ungum stúlkum í 3 mánuði. Þar voru margir alfatnaðir karla, sem í fatabúð væri komið, svo og frakkar, og margt, margt fleira. L. H. Tvær spunavjelar eru hjer í hreppi (Kirkju- Af Siðu er bæjarhreppi). Önnur hjá Bjarna Runólfssyni í skrifað: Hólmi í Langholti, er hann hefir smíðað sjálfur, og er hann brautryðjandi í því efni hjer sem fleiru. Önnur er í Holti. — Stærstu fyrirtækin hjer í sveit eru raf- veiturnar. Þær eru á fjórum stöðum hjer í hreppnum, og heyrst hefir að á tveimur bæjum sje fyrirhugað að koma þeim upp í sumar. Þær eru til allra nota: Suðu, upphitunar og Ijósa. Það get jeg sagt þjer af framkvæmdum Skaft- Ur Skaftártungu ártungumanna, síðan þú varst hjer á ferð, að 3 er skrifað: spunavjelar eru koninar í hreppinn, og allar smíðaðar hjer í sýslu, og reynast þær vel, það er bara gallinn, að maður getur ekki komið allri uli, sem þarf að vinna, í kembu. — Vef-stólar eru á flestum bæjum, og allsstaðar ofið töluvert, samt er sá vefnaður allur með gamla laginu enn sem komið er. Berklavarnarfjelag var stofnað hjer í fyrra, og stendur til að fá hjúkrunarkonu. Jeg ætla að segja þjer frá nýbreytni, sem U. Frá Eyrarbakka U- F. E. hefir tekið upp, og gæti átt víðar við, er skrifað: bæði hjá U. M. F. og kvenfjelögum. Það er einskonar eftirlíking gömlu kvöldvakanna. Fjelagar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.