Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 156
154
Hlln
Spunavjelin okkar hefir nijög lítið frí fengið
Ur Mýrdal á í vetur, alls engan dag frá veturnóttum til mið-
Góu. þorra, að undanskildum helgidögum, búið að
spinna meira en í fyrravetur, sem var þó hátt á
3ja hundrað kg. af lopa. Allir lofa verkfærið og þrá fjölgun. Von-
andi verður önnur vjel til taks fyrir næsta spunatíma. Hún er í
smíðum. P. S.
Kvenfjelaginu í Vík í Mýrdal, sem haldið hefir uppi námsskeiðum
í handavinnu s.l. vetur, er veittur 600.00 kr. styrkur tii starfsemi
sinnar af ríkisfje 1926. Fjelagið þarfnast aðstoðarkennara og aukinna
áhalda (saumavjelar).
Að loknu námsskeiðinu í Vík í vetur (því
Frá handavinnu- fyrra), var stilt þar upp sýningu á því, er náms-
nánissketðinu í meyjar höfðu ut;nið, þar var um mjög mikil og
Vik i Mýrdal. vel unnin verk að ræða. Eftir að hafa skoðað
þetta um stund, þá flaug mjer í hug, hvort nokk-
ur önnur sýsla á landinu gæti sýnt svo mikil og vel unnin verk af
16 ungum stúlkum í 3 mánuði. Þar voru margir alfatnaðir karla,
sem í fatabúð væri komið, svo og frakkar, og margt, margt fleira.
L. H.
Tvær spunavjelar eru hjer í hreppi (Kirkju-
Af Siðu er bæjarhreppi). Önnur hjá Bjarna Runólfssyni í
skrifað: Hólmi í Langholti, er hann hefir smíðað sjálfur,
og er hann brautryðjandi í því efni hjer sem
fleiru. Önnur er í Holti. — Stærstu fyrirtækin hjer í sveit eru raf-
veiturnar. Þær eru á fjórum stöðum hjer í hreppnum, og heyrst
hefir að á tveimur bæjum sje fyrirhugað að koma þeim upp í sumar.
Þær eru til allra nota: Suðu, upphitunar og Ijósa.
Það get jeg sagt þjer af framkvæmdum Skaft-
Ur Skaftártungu ártungumanna, síðan þú varst hjer á ferð, að 3
er skrifað: spunavjelar eru koninar í hreppinn, og allar
smíðaðar hjer í sýslu, og reynast þær vel, það er
bara gallinn, að maður getur ekki komið allri uli, sem þarf að
vinna, í kembu. — Vef-stólar eru á flestum bæjum, og allsstaðar ofið
töluvert, samt er sá vefnaður allur með gamla laginu enn sem
komið er.
Berklavarnarfjelag var stofnað hjer í fyrra, og stendur til að fá
hjúkrunarkonu.
Jeg ætla að segja þjer frá nýbreytni, sem U.
Frá Eyrarbakka U- F. E. hefir tekið upp, og gæti átt víðar við,
er skrifað: bæði hjá U. M. F. og kvenfjelögum. Það er
einskonar eftirlíking gömlu kvöldvakanna. Fjelagar