Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 77

Hlín - 01.01.1926, Page 77
Hlin 75 síðustu sýningu. Fjelögin í hverju hjeraði ættu að kjósa sjer 2 menn — karl og konu — til að taka þarna að sjer atlar verklegar framkvæmdir: fara með muni á sýn- inguna, koma þeim þar fyrir, annast um þá meðan sýningin er opin, selja það, sem selja á, en hafa hitt heim með sjer. — Fjelögin stæðu, eins og gefur að skilja, straum af ferð þessara fulltrúa, enda yrði það víða hmn eini beini kostnaður, sem fjelögin hefðu af þjóðhá- tíðinni, og væri þeim því engin vorkunn á að bera hann. — Jeg efast ekki um, að hverju hjeraði yrði það hið mesta metnaðarmál, að sýningin sín yrði ekki lítil- fjörlegust eða hjeraðinu til minkunar. — Jeg geri ráð fyrir því sem sjálfsögðu, að hvert hjerað hafi herbergi útaf fyrir sig á landssýningunni; þá kemur það best í Ijós hvað hver sýsla hefir til brunns að bera í þeim efn- um. — Jeg trúi ekki öðru en að það auki hverju hjeraði metnað að eiga sem mestan og bestan þátt í þeirri sam- keppni. — Vel valdir fulitrúar gætu unnið þessu máli hið mesta gagn, og það því meir sem þeir yrðu fyr kosnir. (Helst ætti að kjósa þá þegar á þessu ári). Peir hvettu til sýningahalds og eggjuðu almenning til að taka þátt í þeirri samkeppni, færu milli hreppasýninganna og veldu það besta úr á hverri sýningu, og fengju þannig nokkurt yfirlit. Pað, sem sent yrði á landssýninguna, yrði á þennan háti nokkurnveginn samfeld heild, en ekki einhliða úrval, t.d. eintóm langsjöl, því þótt það geti verið góð vinna í sjálfu sjer, gefur það enga sanna eða rjetta mynd af vinnubrögðum hjeraðsins. — Nei, sem allra fjölbreyttust þarf sýningin að vera og engu síður karla en kvenna vinna. Alt sem nöfnum tjáir að nefna til fatnaðar, rúm- fatnaðar og híbýlabúnaðar, verkfæri, áhöld og amboð, leikföng og skartgripir. Alt |aarf að koma þarna fram sem til er, og sem best útlítandi, svo þjóðin geti fylli-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.