Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 9
7
min
Fulltrúatal.
Fulltrúar voru mættir frá þessum fjelögum:
Kvenfjelaginu »Hlíf«, Akureyri: Arndís Níelsdóttir.
Kvenfjelaginu »Glæður«, Hólmavík: Elínborg Magn-
úsdóttir.
Kvenfjelaginu »Snót«, Kaldrananeshreppi: Magndís
Aradóttir.
Kvenfjelaginu »Tilraun«, Svarfaðardal: Fanney
Bergsdóttir.
Skýrslur ývdltrwa.
Þvínæst gáfu fulltrúar skýrslur um störf fjelaga
sinna.
Skýrslur bárast ennfremur frá þessum 4 fjelögum:
Kvenfjelagi Þistilfjarðar,
Hinu Skagfirska kvenfjelagi,. Sauðárkróki,
Kvenfjelaginu »Freyja«, Arnarneshi-eppi,
Kvenfjelagi Árneshrepps, Strandasýslu, ásamt hjart-
kærri kveðju og hamingjuóskum til fundarins frá for-
manni fjelagsins, frá Ingibjörgu Jónasdóttur í Árnesi,
sem vegna veikinda manns síns ekki gat sótt fundinn.
Skýi'slurnar báru það með sjcr, að fjelagskonur
vinna vel og trúlega að ýmsum þjóðþrifamálum.
Frá 9 fjelögum og fjelagasamböndum innan S. N. K.
kom hvorki fulltrúi nje skýrsla.
Þá var gefið fundarhlje.
Fundur hófst aftur kl. 4^ e. h.
H chnilisifynaðarmál.
Frummælandi: Halldóra Bjarnadóttir. — Beindi
liún ræðu sinni sjerstaklega til kvenfjelaga i Stranda-
sýslu, hvað þau gætu gert til þess að vekja og glæða
áhuga fyrir heimavinnu, með því t. d. að fá nothæfa