Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 34

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 34
82 HUn Nú munu enn aðrir segja: »Söngurinn göfgar mann- inn mest«, og við þekkjum allar vísu, sem byrjar svona: »Söngurinn göfgar, hann lyftir í ijóma, lýð- anna kvíðandi þraut«,. o. s. frv., og því má einnig finna stað. Söngelskandi sál hefur oftast göfugar hugsanir og söngurinn hefur mann yfir heimsáhyggj- urnar. En hljómlistin og sönglistin eru einnig vinna, því við þær hefur fjöldi manna atvinnu. Svo ailt ber að sama brunni, og svarið verður frá mínu sjónar- miði þetta: Sturfsenii, ásnmt góð-wm fjelagsskap, göfgnr mann- inn me.st. Cr. Þ. Skólasýningin í Reykjavík 1934. Nokkrir drættir úr skýrslu nefndar þeirrar er fræóslumála- stjórnin skipaói til aö athuga sýninguna og gera tillögur um á hvern hátt megi notfæra sjer hana sem best. — Birtir með leyfi formanns nefndarinnar, skólastjóra Aðalsteins Eiríks- sonar.* I þessari fyrstu almennu skólasýningu, sem haldin hefur verið hjer á landi, tóku þátt 40 skóiar með nem- endum á öllu reki, frá 5 ára aldri fram yfir tvítugs aldur. Meginþorri sýningarmunanna var handavinna stúlkna, smíði drengja og teikningar. Samkvæmt fræðsluiögum vorum er þó engin þessara námsgreina skyidugrein í íslenskum barnaskólum. Að dómi nefndarinnar ber sýningin íslenskum kenn- urum hið besta vitni og má telja mjög virðingarvert, *) Jeg hafði, þvi miður, ekki tækifæri til að sjá sýninguna, var erlendis um það leyti, sem hún var haldin. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.