Hlín


Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 121

Hlín - 01.01.1935, Blaðsíða 121
Hlln 119 Mest var ofið úr bandi — aðallega jurtalituðu — og úr tvisti. — Úr ull var ofið: Kápuefni, bekkábreiða, sessur, saumaborðs- teppi o. fl. Úr tvisti: Rúmábreiða, handklæði, mundlínur, borð- reflar, gluggatjöld og kjólaefni. — Alt var þetta mjög gott. Gamlir vefstólar, sem lengi höfðu legið ónotaðir, voru lagfærð- ir og notaðir á námsskeiðinu. Að því loknu settu sumar stúlk- urnar upp vefi heima hjá sjer og ófu ullardúka, handklæði, kjólaefni o. fl. Alt vefjarefni úr ull var spunnið á spunavjelina. Þ. V. Frá kvenfjelaginu »Snót«, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu. — Árið 1932 stofnaði fjelagið Mæðrastyrktursjód. Greiðir fje- lagið í hann 50 kr. á ári, þess utan greiðir hver fjelagi kr. 2.00 á ári í sjóðinn. Einnig hafa verið seldar veitingar við rjettir tvö síðastliðin haust til ágóða fyrir sjóðinn og 3 skemti- samkomur verið haldnar á starfsárunum. — Sjóðurinn er nú að upphæð kr. 563.84. M. A. Frá Kvenfjelagi Árneshrepps, Strandasýslu. — Við gáfum í landskjálftasjóð kr. 100.00 og' til fátækra fyrir jólin kr. 150.00. 1 sjóði eigum við rúmar 800 kr. Þetta er ekkert glæsilegt hjá okkur, en sökum fjarlægðar hver frá annari, er ekki von að við getum áorkað meiru. I. Frá kvenfjelaginu »Freyja«, Arnarneshreppi, Eyjafjarðwr- sýslu, er slcrifað: — Fjelagið hefur í vetur eins og áður sjeð um handavinnukenslu stúlkubarna við barnaskólann og kostað hana að nokkru leyti. Eigendur barnanna, sem geta borgað, hafa kostað hana að hálfu. — Til kvennskóla Eyfírðinga legg- ur fjelagið fram kr. 200.00. — Svo er það gróðrarreiturinn okkar, sem altaf er í þörf fyrir vinnu okkar og- fjárframlög. Fjelagið hefur nú lagt í hann kr. 300.00, auk g'jafavinnu og á næsta vori hugsum við til að gróðursetja þar fleiri trjáplöntur, ef hægt er að fá þær. Þ. S. Frjettir af starfscmi »Hins Skagfirska kvenfjelugs« vqturinn 193Jt-—1935. — 1) Gefið fátækum fyrir páskana kr. 275.00, sem fjelagið vann sjer inn yfir veturinn. 2) Einnig gefið sjúkling- um og þurfandi fólki peninga frá sjóðum, sem fjelagið hefur umráð yfir, kr. 215.00. 3) Fátækum gefin föt, 50 stykki. 4) Gefið til Björgunarskútu Norðurlands kr. 159,70. 5) Lofað til hafnargerðar á Sauðárkróki kr. 300.00. 6) Haldinn sunnudaga- skóli. 7) Haldnar tvær skemtanir: Rarnaball með dansi og leikjum og næsta dag' skemtun fyrir fátækt fólk. Var þar leik- inn sjónleikur, sungið og fleira. Veitingar voru eftir vild báða dagana. Um 250 manns sóttu báðar skemtanirnar. 8) Stofnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.